Fjórir Frakkar reknir út af í sama leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2022 14:01 Darnell Bile skallar andstæðing. Upp úr sauð í leik U-18 ára landsliða Frakklands og Póllands í fótbolta í gær. Hætta þurfti leik eftir af fjórir Frakkar fengu rautt spjald. Fjandinn varð laus eftir að Darnell Bile, leikmaður Frakklands, skallaði pólskan leikmann eftir að hafa straujað hann niður á 75. mínútu. Bile fékk rautt spjald og varð þar með fjórði Frakkinn til að verða rekinn af velli. Í kjölfarið brutust út áflog milli leikmanna og þjálfarateyma liðanna. Staðan í hálfleik var jöfn, 2-2, og enn 22 leikmenn inni á vellinum. Í seinni hálfleik fækkaði þeim smám saman. Ilyes Housni var rekinn af velli á 55. mínútu og sex mínútum síðar fór Jeanuel Belocian sömu leið. Malang Gomis varð svo þriðji leikmaðurinn til að fjúka af velli á 72. mínútum. Fimm mínútum eftir það fékk Bile rauða spjaldið. Brot hans má sjá hér fyrir neðan. France Vs Pologne U18 Match arrêté la France était à 8 contre 11 et maintenant à 7 sur ce coup de tête. Les 2 joueurs de Monaco Ben Seghir et Olmeta n ont pas été expulsés et Benama n est pas rentré pic.twitter.com/I067ReI5G4— Part time (@D_Givens_) September 25, 2022 Þar sem aðeins sjö Frakkar voru eftir inni á vellinum þurfti dómarinn að flauta leikinn af. Pólverjar voru 2-3 yfir og var dæmdur sigur. Þjálfari Frakklands er Bernard Diomede, fyrrverandi leikmaður Liverpool. Hann var afar ósáttur í leikslok og sagði að leikmennirnir sem voru reknir af velli gætu ekki átt afturkvæmt í franska liðið. Franski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Fjandinn varð laus eftir að Darnell Bile, leikmaður Frakklands, skallaði pólskan leikmann eftir að hafa straujað hann niður á 75. mínútu. Bile fékk rautt spjald og varð þar með fjórði Frakkinn til að verða rekinn af velli. Í kjölfarið brutust út áflog milli leikmanna og þjálfarateyma liðanna. Staðan í hálfleik var jöfn, 2-2, og enn 22 leikmenn inni á vellinum. Í seinni hálfleik fækkaði þeim smám saman. Ilyes Housni var rekinn af velli á 55. mínútu og sex mínútum síðar fór Jeanuel Belocian sömu leið. Malang Gomis varð svo þriðji leikmaðurinn til að fjúka af velli á 72. mínútum. Fimm mínútum eftir það fékk Bile rauða spjaldið. Brot hans má sjá hér fyrir neðan. France Vs Pologne U18 Match arrêté la France était à 8 contre 11 et maintenant à 7 sur ce coup de tête. Les 2 joueurs de Monaco Ben Seghir et Olmeta n ont pas été expulsés et Benama n est pas rentré pic.twitter.com/I067ReI5G4— Part time (@D_Givens_) September 25, 2022 Þar sem aðeins sjö Frakkar voru eftir inni á vellinum þurfti dómarinn að flauta leikinn af. Pólverjar voru 2-3 yfir og var dæmdur sigur. Þjálfari Frakklands er Bernard Diomede, fyrrverandi leikmaður Liverpool. Hann var afar ósáttur í leikslok og sagði að leikmennirnir sem voru reknir af velli gætu ekki átt afturkvæmt í franska liðið.
Franski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira