Handkastið um Stjörnuna: „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 23:31 Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, var meðal þess sem rætt var um í síðasta þætti Handkastsins. Vísir/Daníel Þór „Á meðan tveir af bestu leikmönnum deildarinnar, eins og er endalaust verið að tala um, eru með fretið upp á bak - Hergeir [Grímsson] og Tandri Már [Konráðsson] - þá fer þetta svona hjá Stjörnunni,“ sagði Styrmir „Snickers“ Sigurðsson í síðast þætti af Handkastinu þar sem farið var yfir óvæntan sigur Gróttu á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta. Grótta kom öllum á óvartog lagði Stjörnuna í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Farið var yfir leikinn og stöðuna á Stjörnuliðinu í Handkastinu. „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona,“ bætti Styrmir við áður en Arnar Daði Arnarsson fór yfir tölfræði Tandra í fyrstu leikjum tímabilsins. „Þarna ertu að tala um Tandra Má Konráðsson sem var með tvö mörk úr fimm skotum í þessum leik og þrjú mörk í 11 skotum á móti Fram í síðustu umferð. Á móti FH var hann með núll mörk úr fjórum skotum.“ „Maður veit auðvitað ekki alla söguna. Það gæti vel verið að hann sé að glíma við einhver meiðsli eða eitthvað slíkt. En að Tandri Már Konráðsson sé með 1,7 mark að meðaltali er eiginlega bara skandall,“ skaut Benedikt „Bounty“ Grétarsson. „Og gegn þessum liðum, með fullri virðingu. Þetta er ekki Valur eða ÍBV.“ „Svo eru með Hergeir Grímsson, bestu félagaskipti Íslandssögunnar – svona í haust. Tvö mörk, flatur og áhugalítill. Hvar er sá Hergeir sem við sáum í Selfossi? Ég skil ekki alveg hvað er að gerast þarna. Ef einhver maður gæti kveikt neista og hug í mönnum þá er það Patrekur Jóhannesson,“ bætti Benedikt við að endingu. Umræðuna, sem og þáttinn í heild sinni, má hlusta á hér að neðan. Umræðan um Stjörnuna, Hergeir og Tandra Má byrjar á 38.05 mínútu. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Handkastið Tengdar fréttir Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. 26. september 2022 12:00 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Grótta kom öllum á óvartog lagði Stjörnuna í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Farið var yfir leikinn og stöðuna á Stjörnuliðinu í Handkastinu. „Þeirra bestu leikmenn eru ekki að stíga upp og þá endar þetta svona,“ bætti Styrmir við áður en Arnar Daði Arnarsson fór yfir tölfræði Tandra í fyrstu leikjum tímabilsins. „Þarna ertu að tala um Tandra Má Konráðsson sem var með tvö mörk úr fimm skotum í þessum leik og þrjú mörk í 11 skotum á móti Fram í síðustu umferð. Á móti FH var hann með núll mörk úr fjórum skotum.“ „Maður veit auðvitað ekki alla söguna. Það gæti vel verið að hann sé að glíma við einhver meiðsli eða eitthvað slíkt. En að Tandri Már Konráðsson sé með 1,7 mark að meðaltali er eiginlega bara skandall,“ skaut Benedikt „Bounty“ Grétarsson. „Og gegn þessum liðum, með fullri virðingu. Þetta er ekki Valur eða ÍBV.“ „Svo eru með Hergeir Grímsson, bestu félagaskipti Íslandssögunnar – svona í haust. Tvö mörk, flatur og áhugalítill. Hvar er sá Hergeir sem við sáum í Selfossi? Ég skil ekki alveg hvað er að gerast þarna. Ef einhver maður gæti kveikt neista og hug í mönnum þá er það Patrekur Jóhannesson,“ bætti Benedikt við að endingu. Umræðuna, sem og þáttinn í heild sinni, má hlusta á hér að neðan. Umræðan um Stjörnuna, Hergeir og Tandra Má byrjar á 38.05 mínútu.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Handkastið Tengdar fréttir Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. 26. september 2022 12:00 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Þreyttur á umræðunni um Gróttu: „Þetta eru ekki einhverjir gúbbífiskar“ Arnar Daði Arnarsson segir tíma til kominn að Grótta sé tekin alvarlega sem gott Olís-deildarlið. 26. september 2022 12:00