Hæglætis veður í dag en lægð nálgast landið Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2022 06:39 Hiti á landinu verður á bilinu fimm til ellefu stig í dag. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir hæglætis veðri á landinu í dag – hægri suðlægri eða breytilegri átt og dálítilli vætu á víð og dreif. Þó verður lengst af þurrt á Norðurlandi. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu fimm til ellefu stig yfir daginn. „Á morgun nálgast lægð úr suðvestri. Þá gengur í austan og suðaustan kalda eða stinningskalda með rigningu allvíða, og síðdegis má búast við allhvössum vindstrengjum sunnantil á landinu. Á norðaustanverðu landinu verður hins vegar yfirleitt þurrt fram á kvöld,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vaxandi austan- og suðaustanátt, 10-18 m/s síðdegis, en hægari norðan- og austanlands. Víða rigning, en þurrt á norðaustanverðu landinu fram á kvöld. Hiti 6 til 11 stig. Á föstudag: Norðaustan 5-13 og rigning, en 10-18 um landið norðvestanvert og væta með köflum. Úrkomulítið suðvestanlands. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Norðaustan 10-18 og rigning, en hægari á Suður- og Vesturlandi og þurrt að kalla. Hiti áfram svipaður. Á sunnudag: Breytileg átt og dálítil væta á víð og dreif, hiti 7 til 11 stig. Á mánudag: Austanátt og víða rigning. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Breytileg átt og rigning, en þurrt að kalla norðaustanlands. Heldur kólnandi. Veður Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu fimm til ellefu stig yfir daginn. „Á morgun nálgast lægð úr suðvestri. Þá gengur í austan og suðaustan kalda eða stinningskalda með rigningu allvíða, og síðdegis má búast við allhvössum vindstrengjum sunnantil á landinu. Á norðaustanverðu landinu verður hins vegar yfirleitt þurrt fram á kvöld,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vaxandi austan- og suðaustanátt, 10-18 m/s síðdegis, en hægari norðan- og austanlands. Víða rigning, en þurrt á norðaustanverðu landinu fram á kvöld. Hiti 6 til 11 stig. Á föstudag: Norðaustan 5-13 og rigning, en 10-18 um landið norðvestanvert og væta með köflum. Úrkomulítið suðvestanlands. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Norðaustan 10-18 og rigning, en hægari á Suður- og Vesturlandi og þurrt að kalla. Hiti áfram svipaður. Á sunnudag: Breytileg átt og dálítil væta á víð og dreif, hiti 7 til 11 stig. Á mánudag: Austanátt og víða rigning. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Breytileg átt og rigning, en þurrt að kalla norðaustanlands. Heldur kólnandi.
Veður Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Sjá meira