Ströggl og skerðing en býður upp á ferðalag um heiminn Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2022 10:31 Hrönn Marinósdóttir er framkvæmdastjóri RIFF og hefur verið það í 19 ár. Á morgun verður RIFF sett í 19. skipti en stjórnandinn og upphafsmanneskja hátíðarinnar segir að myndirnar hafi aldrei verið fjölbreyttari eða meira spennandi. „Við erum að bjóða upp á ferðalag um heiminn. Þetta er í rauninni ódýrasta ævintýraferð sem þú getur farið í, bara umhverfis jörðina,“ segir Hrönn Marinósdóttir í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld en þar kynnti Sindri Sindrason sér hátíðina þar sem yfir 70 myndir verða sýndar. Hrönn fer yfir allskonar myndir sem eru til sýninga á RIFF að þessu sinni, alveg frá mynd um Múmínálfana yfir í svæsna hryllingsmynd. Einnig geta kvikmyndagestir séð heimildarmynd sem Sigurjón Sighvatsson sjálfur leikstýrir. Svo má sjá mynd sem ber nafnið Stelpugengið. „Hún fjallar um unga stelpu sem verður alveg svakalega vinsæl samfélagsmiðlastjarna. Vinir hennar gjörbreytast og foreldrar hennar í rauninni hætta að vinna og fara reka stelpuna með einskonar fyrirtæki. Þetta er mynd sem vekur mann til umhugsunar um gildi samfélagsmiðla og við ætlum að vera með umræðu eftir þessa mynd.“ Hrönn segir að kvikmyndirnar séu frá 57 löndum í heildina. RIFF var upphaflega MBA verkefni Hrannar. „Þetta er rosalegt ströggl. Það er vandamálið og það hefur verið mikil skerðing á opinberum framlögum til RIFF í ár, um þriðjungur. Helsta vandamálið er að við getum ekki séð hvað gerist á næsta ári. Það vantar velviljann hjá hinu opinbera. Mér finnst vanta meira samtal og mér finnst vanta að okkar starfsöryggi sé tryggt. Ég væri til í góðan kaffibolla með borgarstjóra og ráðherra og ég skal splæsa og ræða málin,“ segir Hrönn en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Horfðist í augu við eigin fordóma um Veru við gerð myndarinnar Tizza Covi og Rainer Frimmel verða viðstödd sýningunni á Veru á RIFF í næstu viku. Eins og fram hefur komið hér á Vísi er verðlaunamyndin Vera opnunarmynd hátíðarinnar í ár. 23. september 2022 15:49 Sýna gamanmynd með Will Ferrell í bílabíóinu í ár Bílabíó RIFF verður haldið laugardaginn 24. september kl. 19, í samstarfi við fjármögnunarfyrirtækið Ergo. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir á efra bílastæðaplani við verslunarmiðstöðina Smáralind þar sem tekið verður vel á móti bíó þyrstum bílstjórum og vinum þeirra. 22. september 2022 16:00 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. 13. september 2022 10:44 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
„Við erum að bjóða upp á ferðalag um heiminn. Þetta er í rauninni ódýrasta ævintýraferð sem þú getur farið í, bara umhverfis jörðina,“ segir Hrönn Marinósdóttir í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld en þar kynnti Sindri Sindrason sér hátíðina þar sem yfir 70 myndir verða sýndar. Hrönn fer yfir allskonar myndir sem eru til sýninga á RIFF að þessu sinni, alveg frá mynd um Múmínálfana yfir í svæsna hryllingsmynd. Einnig geta kvikmyndagestir séð heimildarmynd sem Sigurjón Sighvatsson sjálfur leikstýrir. Svo má sjá mynd sem ber nafnið Stelpugengið. „Hún fjallar um unga stelpu sem verður alveg svakalega vinsæl samfélagsmiðlastjarna. Vinir hennar gjörbreytast og foreldrar hennar í rauninni hætta að vinna og fara reka stelpuna með einskonar fyrirtæki. Þetta er mynd sem vekur mann til umhugsunar um gildi samfélagsmiðla og við ætlum að vera með umræðu eftir þessa mynd.“ Hrönn segir að kvikmyndirnar séu frá 57 löndum í heildina. RIFF var upphaflega MBA verkefni Hrannar. „Þetta er rosalegt ströggl. Það er vandamálið og það hefur verið mikil skerðing á opinberum framlögum til RIFF í ár, um þriðjungur. Helsta vandamálið er að við getum ekki séð hvað gerist á næsta ári. Það vantar velviljann hjá hinu opinbera. Mér finnst vanta meira samtal og mér finnst vanta að okkar starfsöryggi sé tryggt. Ég væri til í góðan kaffibolla með borgarstjóra og ráðherra og ég skal splæsa og ræða málin,“ segir Hrönn en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Horfðist í augu við eigin fordóma um Veru við gerð myndarinnar Tizza Covi og Rainer Frimmel verða viðstödd sýningunni á Veru á RIFF í næstu viku. Eins og fram hefur komið hér á Vísi er verðlaunamyndin Vera opnunarmynd hátíðarinnar í ár. 23. september 2022 15:49 Sýna gamanmynd með Will Ferrell í bílabíóinu í ár Bílabíó RIFF verður haldið laugardaginn 24. september kl. 19, í samstarfi við fjármögnunarfyrirtækið Ergo. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir á efra bílastæðaplani við verslunarmiðstöðina Smáralind þar sem tekið verður vel á móti bíó þyrstum bílstjórum og vinum þeirra. 22. september 2022 16:00 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49 Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. 13. september 2022 10:44 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Horfðist í augu við eigin fordóma um Veru við gerð myndarinnar Tizza Covi og Rainer Frimmel verða viðstödd sýningunni á Veru á RIFF í næstu viku. Eins og fram hefur komið hér á Vísi er verðlaunamyndin Vera opnunarmynd hátíðarinnar í ár. 23. september 2022 15:49
Sýna gamanmynd með Will Ferrell í bílabíóinu í ár Bílabíó RIFF verður haldið laugardaginn 24. september kl. 19, í samstarfi við fjármögnunarfyrirtækið Ergo. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir á efra bílastæðaplani við verslunarmiðstöðina Smáralind þar sem tekið verður vel á móti bíó þyrstum bílstjórum og vinum þeirra. 22. september 2022 16:00
Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. 21. september 2022 15:49
Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. 13. september 2022 10:44