Bein útsending: Stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2022 08:31 Fundurinn hefst klukkan 9. IS Ný skýrsla Samtaka iðnaðarins með 26 umbótatillögum sem efla samkeppnishæfni í grænni iðnbyltingu verður kynnt á fréttamannafundi klukkan níu í dag. Skýrslan var birt í gær. Þar segir að með stöðugu, hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi fyrirtækja aukist geta hagkerfisins til þess að skapa verðmæti sem styðji við og bæti lífskjör í landinu í grænni framtíð. „Íslensk stjórnvöld hafa sett metnaðarfull markmið í umhverfis- og loftslagsmálum og munu þau varða leiðina til framtíðar fyrir íslenskt atvinnulíf. Starfsumhverfi fyrirtækja mun ráða miklu um það hvort markmið stjórnvalda náist en það þarf fjárfestingar og nýjar lausnir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Með stöðugu, hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi er líklegra að markmiðin náist. Umbæturnar sem ráðast þarf í til að ná fram stöðugu starfsumhverfi snúa að opinberum fjármálum, peningamálum og vinnumarkaðsmálum. Í skýrslunni kemur fram að mikilvægt sé að komandi kjarasamningar hafi það að markmiði að tryggja stöðugleika og varðveita þann árangur sem náðst hefur í að auka kaupmátt launa á síðustu árum. Til að ná fram hagkvæmu starfsumhverfi þarf að stilla álögum á fyrirtæki í hóf og beita efnahagslegum hvötum. Skilvirkt starfsumhverfi næst með því að einfalda regluverk og eftirlit. Skýrslan byggir meðal annars á niðurstöðum úr nýrri könnun sem gerð var meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja sem eru félagsmenn SI,“ segir í tilkynningu frá SI um skýrsluna. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Dagskrá streymis er eftirfarandi: Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI Græn iðnbylting er hafin - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Stöðugt og hagkvæmt starfsumhverfi - Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI Hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi - Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI Umhverfismál Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Skýrslan var birt í gær. Þar segir að með stöðugu, hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi fyrirtækja aukist geta hagkerfisins til þess að skapa verðmæti sem styðji við og bæti lífskjör í landinu í grænni framtíð. „Íslensk stjórnvöld hafa sett metnaðarfull markmið í umhverfis- og loftslagsmálum og munu þau varða leiðina til framtíðar fyrir íslenskt atvinnulíf. Starfsumhverfi fyrirtækja mun ráða miklu um það hvort markmið stjórnvalda náist en það þarf fjárfestingar og nýjar lausnir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Með stöðugu, hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi er líklegra að markmiðin náist. Umbæturnar sem ráðast þarf í til að ná fram stöðugu starfsumhverfi snúa að opinberum fjármálum, peningamálum og vinnumarkaðsmálum. Í skýrslunni kemur fram að mikilvægt sé að komandi kjarasamningar hafi það að markmiði að tryggja stöðugleika og varðveita þann árangur sem náðst hefur í að auka kaupmátt launa á síðustu árum. Til að ná fram hagkvæmu starfsumhverfi þarf að stilla álögum á fyrirtæki í hóf og beita efnahagslegum hvötum. Skilvirkt starfsumhverfi næst með því að einfalda regluverk og eftirlit. Skýrslan byggir meðal annars á niðurstöðum úr nýrri könnun sem gerð var meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja sem eru félagsmenn SI,“ segir í tilkynningu frá SI um skýrsluna. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Dagskrá streymis er eftirfarandi: Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI Græn iðnbylting er hafin - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Stöðugt og hagkvæmt starfsumhverfi - Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI Hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi - Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
Umhverfismál Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira