Boðið að gista í kofa Sanderson systra Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. september 2022 23:11 Leikkonurnar Kathy Najimy, Bette Midler og Sarah Jessica Parker fara aftur í hlutverk Sanderson systra. DMEDMEDIA/DISNEY Kvikmyndin Hocus Pocus 2 mun birtast á streymisveitunni Disney+ á morgun og í tilefni þess mun Airbnb bjóða tveimur heppnum að gista í kofa sem gert er eftir kofa Sanderson systra í kvikmyndinni. Kofinn er staðsettur í Salem í Massachusetts. Fyrsta Hocus Pocus myndin leit dagsins ljós árið 1993 og fjallar um nornirnar þrjár, Sanderson systurnar í Salem. Í þeirri mynd vekur forvitinn unglingur Sanderson nornirnar þrjár til lífsins á hrekkjavöku og þarf að eiga við afleiðingar þess. Systurnar léku Bette Midler, Sarah Jessica Parker og Kathy Najimy en þær hafa tekið við þessum hlutverkum á ný. Aðdáendum myndarinnar gefst kostur á að gista í kofa Sanderson systra en það sé einungis fyrir þá sem þora. CNN greinir frá þessu. Leikkonan Kathy Najimy segir kofann verði einstakur og skelfilegan en hann muni innihalda allt sem fólk þurfi til þess að skemmta sér konunglega. get in ghouls, we re going to the hocus pocus cottage the sanderson sisters are hosting a magical stay in salem, massachusetts, just in time for the new @hocuspocusmovie. booking opens on october 12 at 1pm ET: https://t.co/xV0LDS7DLZ pic.twitter.com/IbPVINeuJh— Airbnb (@Airbnb) September 28, 2022 „Það verða lök, handklæði, rúm og kústsköft en líka skelfilegir hlutir eins og tær dauðra manna. Þetta er mjög lífleg endursköpun,“ segir Najimy um upplifunina. Aðeins munu tveir gestir geta dvalið í kofanum þann 20. október og mun nóttin kosta 31 dollara eða rétt rúmar 4.500 krónur. Myndir af kofanum má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Disney Bandaríkin Tengdar fréttir Sanderson systur mæta á Disney+ eftir 29 ára dvala Margir kannast eflaust við Sanderson systurnar úr myndinni Hocus Pocus sem leit dagsins ljós árið 1993 en nú eru þær mættar aftur eftir 29 ára dvala. 30. júní 2022 15:14 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fyrsta Hocus Pocus myndin leit dagsins ljós árið 1993 og fjallar um nornirnar þrjár, Sanderson systurnar í Salem. Í þeirri mynd vekur forvitinn unglingur Sanderson nornirnar þrjár til lífsins á hrekkjavöku og þarf að eiga við afleiðingar þess. Systurnar léku Bette Midler, Sarah Jessica Parker og Kathy Najimy en þær hafa tekið við þessum hlutverkum á ný. Aðdáendum myndarinnar gefst kostur á að gista í kofa Sanderson systra en það sé einungis fyrir þá sem þora. CNN greinir frá þessu. Leikkonan Kathy Najimy segir kofann verði einstakur og skelfilegan en hann muni innihalda allt sem fólk þurfi til þess að skemmta sér konunglega. get in ghouls, we re going to the hocus pocus cottage the sanderson sisters are hosting a magical stay in salem, massachusetts, just in time for the new @hocuspocusmovie. booking opens on october 12 at 1pm ET: https://t.co/xV0LDS7DLZ pic.twitter.com/IbPVINeuJh— Airbnb (@Airbnb) September 28, 2022 „Það verða lök, handklæði, rúm og kústsköft en líka skelfilegir hlutir eins og tær dauðra manna. Þetta er mjög lífleg endursköpun,“ segir Najimy um upplifunina. Aðeins munu tveir gestir geta dvalið í kofanum þann 20. október og mun nóttin kosta 31 dollara eða rétt rúmar 4.500 krónur. Myndir af kofanum má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Disney Bandaríkin Tengdar fréttir Sanderson systur mæta á Disney+ eftir 29 ára dvala Margir kannast eflaust við Sanderson systurnar úr myndinni Hocus Pocus sem leit dagsins ljós árið 1993 en nú eru þær mættar aftur eftir 29 ára dvala. 30. júní 2022 15:14 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sanderson systur mæta á Disney+ eftir 29 ára dvala Margir kannast eflaust við Sanderson systurnar úr myndinni Hocus Pocus sem leit dagsins ljós árið 1993 en nú eru þær mættar aftur eftir 29 ára dvala. 30. júní 2022 15:14
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið