Segja auglýsingu hafa verið tilbúna en svo barst „tillaga“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2022 07:16 Harpa Þórisdóttir og Lilja Alfreðsdóttir við skipun Hörpu í embætti þjóðminjavarðar. Stjórnarráðið Búið var að smíða auglýsingu um stöðu þjóðminjavarðar þegar sveigt var af leið og ákveðið að skipa í stöðuna án þess að auglýsa hana. Svo virðist sem tillaga hafi borist á borð ráðherra sem varð þess valdandi að staðan var ekki auglýst. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir meðal annars að á Safnaþingi á dögunum hafi Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra greint frá því að tillaga um þjóðminjavörð hefði borist á hennar borð. Þá segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, formaður Íslandsdeildar Alþjóðasafnaráðsins, að á fundi með ráðherra á mánudag hefði Skúli Eggert Þórðarson ráðuneytisstjóri sagt að auglýsing um starfið hefði verið tilbúin í sumar en síðan hefði verið sveigt af leið. „Það er óreiða í svörum ráðherra um það hvernig farið var í þessa vegferð,“ hefur Fréttablaðið eftir Sigurjóni B. Hafsteinssyni, prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. Fréttablaðið segist hafa beðið í tvo daga eftir svörum frá ráðherra við því hvers vegna hún telji sig ekki geta afturkallað skipun Hörpu Þórsdóttur í starf þjóðminjavarðar. Þá hafa blaðinu ekki borist svör við fyrirspurn til Hörpu, þar sem hún er spurð að því hvort hún hafi sjálf gert tillögu að því að vera færð til í starfi og hvort hún hafi íhugað að höggva á hnútinn með því að afþakka stöðuna. Þess ber að geta að fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur í margar vikur leitast eftir því að fá bókað viðtal við Lilju um málið og sent ráðherra spurningar en án árangurs. Ráðherra svaraði hins vegar spurningum eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag. Deilur um skipun þjóðminjavarðar Menning Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir meðal annars að á Safnaþingi á dögunum hafi Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra greint frá því að tillaga um þjóðminjavörð hefði borist á hennar borð. Þá segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, formaður Íslandsdeildar Alþjóðasafnaráðsins, að á fundi með ráðherra á mánudag hefði Skúli Eggert Þórðarson ráðuneytisstjóri sagt að auglýsing um starfið hefði verið tilbúin í sumar en síðan hefði verið sveigt af leið. „Það er óreiða í svörum ráðherra um það hvernig farið var í þessa vegferð,“ hefur Fréttablaðið eftir Sigurjóni B. Hafsteinssyni, prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. Fréttablaðið segist hafa beðið í tvo daga eftir svörum frá ráðherra við því hvers vegna hún telji sig ekki geta afturkallað skipun Hörpu Þórsdóttur í starf þjóðminjavarðar. Þá hafa blaðinu ekki borist svör við fyrirspurn til Hörpu, þar sem hún er spurð að því hvort hún hafi sjálf gert tillögu að því að vera færð til í starfi og hvort hún hafi íhugað að höggva á hnútinn með því að afþakka stöðuna. Þess ber að geta að fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur í margar vikur leitast eftir því að fá bókað viðtal við Lilju um málið og sent ráðherra spurningar en án árangurs. Ráðherra svaraði hins vegar spurningum eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag.
Deilur um skipun þjóðminjavarðar Menning Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira