Hefur eytt 130 milljónum í hinar ýmsu lausnir til að bæta leik sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2022 10:01 Emerson Royal verður seint sakaður um að leggja ekki nægilega mikið á sig til að verða betri fótboltamaður. Tottenham Hotspur FC/Tottenham Hotspur FC via Getty Images Brasilíumaðurinn Emerson Royal, hinn skrautlegi bakvörður Tottenham, hefur á undanförnum mánuðum eytt tæpum 130 milljónum króna í hinar ýmsu lausnir til að bæta sig sem knattspyrnumaður. Hann hefur meðal annars ráðið njósnara til að fylgjast með Achraf Hakimi, bakverði PSG. Þessi 23 ára leikmaður hefur verið fastamaður í byrjunarliði Tottenham undir stjórn Antonio Conte á tímabilinu, en margir stuðningsmenn Tottenham eru þó á þeirri skoðun að það sé einungis vegna þess að ekkert betra sé í boði. Emerson verður þó seint sakaður um það að leggja ekki nógu mikla vinnu og peninga í það að reyna að bæta leik sinn. Nú hafa fréttir borist af því að hann hafi eytt um 800 þúsund pundum, eða rétt tæplega 130 milljónum króna, í hinar ýmsu lausnir til að verða betra knattspyrnumaður. Leikmaðurinn er meðal annars sagður hafa keypt sér háþrýstings súrefnisklefa (e. hyperbaric oxygen chamber), ráðið taugasérfræðing til starfa og fengið njósnara til að fylgjast náið með Achraf Hakimi, bakverði PSG, sem Emerson vill ólmur læra af. Hakimi lék á sínum tíma undir stjórn Antonio Conte hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Inter þar sem leikmaðurinn skoraði sjö mörk í 45 leikjum í hægri bakverði. Emerson hefur einmitt reglulega verið gagnrýndur fyrir framlag sitt sóknarlega. Emerson og félagar hans í Tottenham heimsækja Arsenal í Lundúnaslag klukkan 11:30 í dag og geta með sigri stolið toppsætinu af erkifjendum sínum. Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Þessi 23 ára leikmaður hefur verið fastamaður í byrjunarliði Tottenham undir stjórn Antonio Conte á tímabilinu, en margir stuðningsmenn Tottenham eru þó á þeirri skoðun að það sé einungis vegna þess að ekkert betra sé í boði. Emerson verður þó seint sakaður um það að leggja ekki nógu mikla vinnu og peninga í það að reyna að bæta leik sinn. Nú hafa fréttir borist af því að hann hafi eytt um 800 þúsund pundum, eða rétt tæplega 130 milljónum króna, í hinar ýmsu lausnir til að verða betra knattspyrnumaður. Leikmaðurinn er meðal annars sagður hafa keypt sér háþrýstings súrefnisklefa (e. hyperbaric oxygen chamber), ráðið taugasérfræðing til starfa og fengið njósnara til að fylgjast náið með Achraf Hakimi, bakverði PSG, sem Emerson vill ólmur læra af. Hakimi lék á sínum tíma undir stjórn Antonio Conte hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Inter þar sem leikmaðurinn skoraði sjö mörk í 45 leikjum í hægri bakverði. Emerson hefur einmitt reglulega verið gagnrýndur fyrir framlag sitt sóknarlega. Emerson og félagar hans í Tottenham heimsækja Arsenal í Lundúnaslag klukkan 11:30 í dag og geta með sigri stolið toppsætinu af erkifjendum sínum.
Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira