Hrútadagur á Raufarhöfn í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. október 2022 12:30 Dagskrá dagsins er glæsileg á Raufarhöfn á Hrútadeginum 2022. Aðsend Fegurðarsamkeppni gimbra, hrútaþukl og stígvélakast er meðal þess, sem fer fram á Hrútadeginum, sem haldin er hátíðlegur á Raufarhöfn í dag. Hrútadagurinn á Raufarhöfn er alltaf haldin á haustin í þorpinu og byggist alltaf upp mikil stemming fyrir honum í samfélaginu nokkrum vikum áður. Á deginum koma bændur og búalið saman, ásamt gestum og bregða á leik. Dagskrá Hrútadagsins hefst klukkan tvö á eftir og stendur fram eftir degi í Faxahöllinni, sem er reiðhöll rétt fyrir utan Raufarhöfn. Ingibjörg H. Sigurðardóttir er hrútadagsstjóri. „Hrútadagur er bara mjög skemmtilegur dagur, sem við höldum einu sinni á ári og hann verður bara stórglæsilegur í ár. Þá koma bændur og selja afurðirnar sínar og þú getur komið og keypt þér hrút ef þú ert með tilskilin leyfi til þess og keypt þér allskonar varning í sölubásunum hjá okkur og bara komið og hitt fólk og skemmt þér“, segir Ingibjörg. Og fegurðarsamkeppni verður haldin á Hrútadeginum. „Já, það er fegurðarsamkeppni gimbra. Krakkarnir skreyta gimbrarnar sínar og svo er kosning um það hver er með fallegustu gimbrina.“ Hrútaþukl verður líka í gangi í dag eða hvað? „Já, já, það er náttúrulega verið að velja skrokkgæða besta hrútinn og það er Búvís bikar, sem fylgir honum, það er mikill heiður fyrir þann, sem hreppir þau verðlaun,“ segir Ingibjörg. Hrútadagurinn er alltaf mjög vinsæll á Raufarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg segir að það sé alltaf mikil þátttaka í Hrútadeginum. „Það er bara mjög góð þátttaka. Við erum að fá svona 500 til 700 manns yfirleitt í húsið yfir daginn, sem verður að teljast mjög gott í 200 manna þorpi,“ segir Ingibjörg. Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Norðurþing Landbúnaður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
Hrútadagurinn á Raufarhöfn er alltaf haldin á haustin í þorpinu og byggist alltaf upp mikil stemming fyrir honum í samfélaginu nokkrum vikum áður. Á deginum koma bændur og búalið saman, ásamt gestum og bregða á leik. Dagskrá Hrútadagsins hefst klukkan tvö á eftir og stendur fram eftir degi í Faxahöllinni, sem er reiðhöll rétt fyrir utan Raufarhöfn. Ingibjörg H. Sigurðardóttir er hrútadagsstjóri. „Hrútadagur er bara mjög skemmtilegur dagur, sem við höldum einu sinni á ári og hann verður bara stórglæsilegur í ár. Þá koma bændur og selja afurðirnar sínar og þú getur komið og keypt þér hrút ef þú ert með tilskilin leyfi til þess og keypt þér allskonar varning í sölubásunum hjá okkur og bara komið og hitt fólk og skemmt þér“, segir Ingibjörg. Og fegurðarsamkeppni verður haldin á Hrútadeginum. „Já, það er fegurðarsamkeppni gimbra. Krakkarnir skreyta gimbrarnar sínar og svo er kosning um það hver er með fallegustu gimbrina.“ Hrútaþukl verður líka í gangi í dag eða hvað? „Já, já, það er náttúrulega verið að velja skrokkgæða besta hrútinn og það er Búvís bikar, sem fylgir honum, það er mikill heiður fyrir þann, sem hreppir þau verðlaun,“ segir Ingibjörg. Hrútadagurinn er alltaf mjög vinsæll á Raufarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg segir að það sé alltaf mikil þátttaka í Hrútadeginum. „Það er bara mjög góð þátttaka. Við erum að fá svona 500 til 700 manns yfirleitt í húsið yfir daginn, sem verður að teljast mjög gott í 200 manna þorpi,“ segir Ingibjörg. Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér Allar nánari upplýsingar um daginn má finna hér
Norðurþing Landbúnaður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira