Ófrísk í fyrsta sinn 48 ára: „Ekki bara eitt barn, heldur tvö“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. október 2022 18:31 Hin 48 ára gamla leikkona Hilary Swank er ófrísk. Getty/Tommaso Boddi Óskarsverðlaunaleikkonan Hilary Swank er ófrísk. Hún segir það hafa verið draum sinn lengi að verða móðir. Það er óhætt að fullyrða að hún eigi eftir að vera með báðar hendur fullar í móðurhlutverkinu, því hún á ekki bara von á einu barni heldur tveimur. Swank er fjörutíu og átta ára gömul og eru þetta hennar fyrstu börn. Hún á von á þeim með eiginmanni sínum Philip Schneider. Hjónin kynntust árið 2016 og giftu sig fyrir fjórum árum síðan. Leikkonan var gestur í morgunþættinum Good Morning America í dag til þess að kynna nýja þætti sína Alaska Daily. Í þættinum deildi hún gleðitíðindunum, eftir að hafa falið óléttuna í einhvern tíma. Þau Hilary Swank og Philip Schneider giftu sig fyrir fjórum árum síðan.Getty/JB Lacroix Tvíburar í fjölskyldunni „Þetta er svolítið sem ég hef lengi þráð. Ég er að fara verða móðir ... Og ég á ekki bara von á einu barni, heldur tveimur. Ég trúi þessu ekki.“ Það eru tvíburar í fjölskyldum þeirra beggja og því segir Swank þetta vera einstaklega spennandi. „Þetta er algjör blessun og algjört kraftaverk. Þetta er ótrúlegt,“ sagði hin verðandi tveggja barna móðir. Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Swank er fjörutíu og átta ára gömul og eru þetta hennar fyrstu börn. Hún á von á þeim með eiginmanni sínum Philip Schneider. Hjónin kynntust árið 2016 og giftu sig fyrir fjórum árum síðan. Leikkonan var gestur í morgunþættinum Good Morning America í dag til þess að kynna nýja þætti sína Alaska Daily. Í þættinum deildi hún gleðitíðindunum, eftir að hafa falið óléttuna í einhvern tíma. Þau Hilary Swank og Philip Schneider giftu sig fyrir fjórum árum síðan.Getty/JB Lacroix Tvíburar í fjölskyldunni „Þetta er svolítið sem ég hef lengi þráð. Ég er að fara verða móðir ... Og ég á ekki bara von á einu barni, heldur tveimur. Ég trúi þessu ekki.“ Það eru tvíburar í fjölskyldum þeirra beggja og því segir Swank þetta vera einstaklega spennandi. „Þetta er algjör blessun og algjört kraftaverk. Þetta er ótrúlegt,“ sagði hin verðandi tveggja barna móðir.
Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53