Svartur á leik verður að þríleik Elísabet Hanna skrifar 6. október 2022 12:06 Gerðar verða tvær myndir í viðbót. Mummi Lú. Kvikmyndin Svartur á leik kom út fyrir tíu árum, nú er hún komin aftur í sýningu ásamt því að tilkynnt hefur verið að tvær nýjar tengdar myndir verði gerðar. Í þeim nýju mun sama teymið og gerði myndina vera við stjórn og undirheimar Íslands verða áfram í aðalhlutverki. Fyrri myndin er hugsuð sem forsaga eða undanfari Svartur á leik og hefst árið 1975 þegar fyrsti dómur fyrir eiturlyfjasölu féll. Hún verður frumsýnd árið 2024 og sú seinni ári síðar. Sú seinni verður framhald og gerist í nútímanum og verður birtingarmynd undirheima í dag. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir fyrstu myndina: Óskar Þór Axelsson leikstjóri tilkynnt það að Svartur á leik verður að þríleik sem hann mun leikstýra og skrifa handritið ásamt Stefáni Mána. Framleiðslufyrirtækin Filmus og Zik Zak, innlend dreifing Sena og alþjóðleg dreifing Scanbox verða einnig með. Andri Sveinsson, Arnar Knútsson, Heiðar Guðjónsson og Þórir Snær Sigurjónsson verða áfram framleiðendur. Hér að neðan má sjá þegar rithöfundurinn Stefán Máni hleypti áhorfendum bak við tjöldin á persónusköpun sinni fyrir Svartur á leik. Svartur á leik var fyrsta mynd Óskars Þórs í fullri lengd. Hann mætti í viðtal á Bylgjunni á dögunum þar sem hann sagðist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. Einnig að sjá myndina aftur og hitta hópinn sem kom að gerð hennar. Bíó og sjónvarp Bókmenntir Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Myndaveisla: Svartur á leik snýr aftur Í gær fór fram tíu ára afmælissýning kvikmyndarinnar Svartur á leik. Myndin er farin aftur í sýningu í Smárabíó. Í gær var tilkynnt að framleiða eigi tvær kvikmyndir í viðbót og verður myndin því hluti af þríleik. 6. október 2022 20:01 Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. 14. nóvember 2015 15:00 Svartur á leik: Glæpirnir á bak við söguna Óupplýst bankarán, umfangsmikil tryggingasvik og eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar er á meðal þess sem byggt er á í kvikmyndinni Svartur á leik. Andri Ólafsson dustar rykið af gömlum sakamálum sem urðu innblástur fyrir þessa vinsælustu kvikmynd landsins um þessar mundir. Þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu kannski að hætta að lesa núna. 11. mars 2012 21:00 Hlutverkið sem breytti lífi Jóhannesar Hauks Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 12. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrri myndin er hugsuð sem forsaga eða undanfari Svartur á leik og hefst árið 1975 þegar fyrsti dómur fyrir eiturlyfjasölu féll. Hún verður frumsýnd árið 2024 og sú seinni ári síðar. Sú seinni verður framhald og gerist í nútímanum og verður birtingarmynd undirheima í dag. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir fyrstu myndina: Óskar Þór Axelsson leikstjóri tilkynnt það að Svartur á leik verður að þríleik sem hann mun leikstýra og skrifa handritið ásamt Stefáni Mána. Framleiðslufyrirtækin Filmus og Zik Zak, innlend dreifing Sena og alþjóðleg dreifing Scanbox verða einnig með. Andri Sveinsson, Arnar Knútsson, Heiðar Guðjónsson og Þórir Snær Sigurjónsson verða áfram framleiðendur. Hér að neðan má sjá þegar rithöfundurinn Stefán Máni hleypti áhorfendum bak við tjöldin á persónusköpun sinni fyrir Svartur á leik. Svartur á leik var fyrsta mynd Óskars Þórs í fullri lengd. Hann mætti í viðtal á Bylgjunni á dögunum þar sem hann sagðist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. Einnig að sjá myndina aftur og hitta hópinn sem kom að gerð hennar.
Bíó og sjónvarp Bókmenntir Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Myndaveisla: Svartur á leik snýr aftur Í gær fór fram tíu ára afmælissýning kvikmyndarinnar Svartur á leik. Myndin er farin aftur í sýningu í Smárabíó. Í gær var tilkynnt að framleiða eigi tvær kvikmyndir í viðbót og verður myndin því hluti af þríleik. 6. október 2022 20:01 Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. 14. nóvember 2015 15:00 Svartur á leik: Glæpirnir á bak við söguna Óupplýst bankarán, umfangsmikil tryggingasvik og eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar er á meðal þess sem byggt er á í kvikmyndinni Svartur á leik. Andri Ólafsson dustar rykið af gömlum sakamálum sem urðu innblástur fyrir þessa vinsælustu kvikmynd landsins um þessar mundir. Þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu kannski að hætta að lesa núna. 11. mars 2012 21:00 Hlutverkið sem breytti lífi Jóhannesar Hauks Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 12. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Myndaveisla: Svartur á leik snýr aftur Í gær fór fram tíu ára afmælissýning kvikmyndarinnar Svartur á leik. Myndin er farin aftur í sýningu í Smárabíó. Í gær var tilkynnt að framleiða eigi tvær kvikmyndir í viðbót og verður myndin því hluti af þríleik. 6. október 2022 20:01
Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. 14. nóvember 2015 15:00
Svartur á leik: Glæpirnir á bak við söguna Óupplýst bankarán, umfangsmikil tryggingasvik og eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar er á meðal þess sem byggt er á í kvikmyndinni Svartur á leik. Andri Ólafsson dustar rykið af gömlum sakamálum sem urðu innblástur fyrir þessa vinsælustu kvikmynd landsins um þessar mundir. Þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu kannski að hætta að lesa núna. 11. mars 2012 21:00
Hlutverkið sem breytti lífi Jóhannesar Hauks Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 12. nóvember 2019 11:30