Netflix og HBO vildu líka gera þætti úr söguheimi Tolkiens Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2022 15:54 Amazon Forsvarsmenn Netflix og HBO leituðu til þeirra sem fara með stjórn bús Tolkien-fjölskyldunnar og kynntu hugmyndir þeirra um sjónvarpsþætti úr söguheimi JRR Tolkien. Þeim tillögum var hafnað áður en Amazon fékk leyfi til að gera þættina Rings of Power. Þetta kemur fram í grein Hollywood Reporter þar sem rætt var ítarlega við þá McKay og J.D. Payne en þeir stýra framleiðslu Amazon á ROP. Amazon tilkynnti nýverið að tökur fyrir aðra þáttaröð væru hafnar. Heimildarmenn Hollywood Reporter segja að tillaga HBO hafi í stuttu máli snúist um að endursegja Hringadróttinssögu í formi sjónvarpsþátta. Eigendur bús Tolkiens hafa að mörgu leyti verið ósáttir við þríleik Peters Jackson (Christopher Tolkien, sonur JRR, gagnrýndi myndir Jacksons harðlega) en voru þrátt fyrir það ekki tilbúnir til að feta þær slóðir aftur. Netflix lagði til að gera nokkra mismunandi þætti. Einn átti að vera um Gandalf og annar átti að vera dramaþáttur um Aragorn. Það leyst Tolkien-liðum illa á. Buðu sæti við borðið HR segir að það sem hafi gert mismuninn hjá Amazon, fyrir utan þá væntanlegu stjarnfræðilegu upphæð sem fyrirtækið greiddi búinu, hafi verið það að forsvarsmönnum búsins lofað að þeir fengju að koma að framleiðslunni. Starfað yrði með þeim og að þeir myndu fá sæti við borðið. Hér er vert að taka fram að enn liggur ekki fyrir hve mikið Amazon greiddi búin fyrir leyfi til að gera þættina en fjölmiðlar vestanhafs hafa sagt það vera 250 milljónir dala. Þættirnir eru þeir dýrustu sem hafa verið framleiddir í sögu sjónvarpsins. Gagnrýnendur hafa tekið þáttunum mjög vel og áhorf á þá hefur mælst gott. Þættirnir hafa þó fengið útreið á vefsvæðum þar sem áhorfendur gefa þeim einkunn. Þá heift sem beinst hefur að þáttunum má að miklu leyti rekja til trölla og hefur hún borði keim rasisma og kvennhaturs. Bíó og sjónvarp Amazon Netflix Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Þetta kemur fram í grein Hollywood Reporter þar sem rætt var ítarlega við þá McKay og J.D. Payne en þeir stýra framleiðslu Amazon á ROP. Amazon tilkynnti nýverið að tökur fyrir aðra þáttaröð væru hafnar. Heimildarmenn Hollywood Reporter segja að tillaga HBO hafi í stuttu máli snúist um að endursegja Hringadróttinssögu í formi sjónvarpsþátta. Eigendur bús Tolkiens hafa að mörgu leyti verið ósáttir við þríleik Peters Jackson (Christopher Tolkien, sonur JRR, gagnrýndi myndir Jacksons harðlega) en voru þrátt fyrir það ekki tilbúnir til að feta þær slóðir aftur. Netflix lagði til að gera nokkra mismunandi þætti. Einn átti að vera um Gandalf og annar átti að vera dramaþáttur um Aragorn. Það leyst Tolkien-liðum illa á. Buðu sæti við borðið HR segir að það sem hafi gert mismuninn hjá Amazon, fyrir utan þá væntanlegu stjarnfræðilegu upphæð sem fyrirtækið greiddi búinu, hafi verið það að forsvarsmönnum búsins lofað að þeir fengju að koma að framleiðslunni. Starfað yrði með þeim og að þeir myndu fá sæti við borðið. Hér er vert að taka fram að enn liggur ekki fyrir hve mikið Amazon greiddi búin fyrir leyfi til að gera þættina en fjölmiðlar vestanhafs hafa sagt það vera 250 milljónir dala. Þættirnir eru þeir dýrustu sem hafa verið framleiddir í sögu sjónvarpsins. Gagnrýnendur hafa tekið þáttunum mjög vel og áhorf á þá hefur mælst gott. Þættirnir hafa þó fengið útreið á vefsvæðum þar sem áhorfendur gefa þeim einkunn. Þá heift sem beinst hefur að þáttunum má að miklu leyti rekja til trölla og hefur hún borði keim rasisma og kvennhaturs.
Bíó og sjónvarp Amazon Netflix Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning