LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2022 23:00 Ástralinn Cameron Smith situr í þriðja sæti heimsleistans í golfi. Jonathan Ferrey/LIV Golf via Getty Images Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. Talsmenn LIV-mótaraðarinnar sögðu frá því í gær að mótaröðin hefði komist að samkomulagi við mið-austurlensku- og afrísku mótaröðina, MENA, sem myndi gera kylfingum á LIV kleift að safna stigum á heimslistann á mótum mótaraðarinnar. Opinberi himslistinn í golfi (e. Official World Golf Ranking, OWGR) segist hins vegar ekki hafa fengið næg gögn frá mótaröðinni fyrir mótin sem hún heldur í október og því muni kylfingarnir ekki safna sér neinum stigum. OWGR hefur staðfest að MENA-mótaröðin þurfi að endurskoða fyrirkomulag sitt til að kylfingar á LIV-mótaröðinni geti safnað sér stigum á heimslistanum. LIV-mótaröðin er ekki viðurkennd af OWGR eins og er og því eiga kylfingar á sádí-arabísku mótaröðinni í hættu á því að falla niður heimslistann og þar af leiðandi missa rétt sinn á að taka þátt á risamótum. Þau tvö mót sem verða haldin á vegum LIV-mótaraðarinnar í október fara fram í Bangkok dagana 7.-9. október og í Jeddah viku síðar. LIV-mótaröðin Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Talsmenn LIV-mótaraðarinnar sögðu frá því í gær að mótaröðin hefði komist að samkomulagi við mið-austurlensku- og afrísku mótaröðina, MENA, sem myndi gera kylfingum á LIV kleift að safna stigum á heimslistann á mótum mótaraðarinnar. Opinberi himslistinn í golfi (e. Official World Golf Ranking, OWGR) segist hins vegar ekki hafa fengið næg gögn frá mótaröðinni fyrir mótin sem hún heldur í október og því muni kylfingarnir ekki safna sér neinum stigum. OWGR hefur staðfest að MENA-mótaröðin þurfi að endurskoða fyrirkomulag sitt til að kylfingar á LIV-mótaröðinni geti safnað sér stigum á heimslistanum. LIV-mótaröðin er ekki viðurkennd af OWGR eins og er og því eiga kylfingar á sádí-arabísku mótaröðinni í hættu á því að falla niður heimslistann og þar af leiðandi missa rétt sinn á að taka þátt á risamótum. Þau tvö mót sem verða haldin á vegum LIV-mótaraðarinnar í október fara fram í Bangkok dagana 7.-9. október og í Jeddah viku síðar.
LIV-mótaröðin Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira