Segist ætla að efla rétt kvenna með því að leggja jafnréttisráðuneytið niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. október 2022 08:39 Yoon segir það munu efla réttindi kvenna að leggja niður jafnréttisráðuneytið. epa/Chung Sung-Jun Yoon Suk-yeol, forseti Suður-Kóreu, hefur varið þá ákvörðun sína að leggja niður jafnréttismálaráðuneyti landsins. Heldur forsetinn því fram að ákvörðunin muni í raun verða til þess að efla réttindi kvenna. Aðrir eru ekki sannfærðir og gera má ráð fyrir að ákvörðunin muni mæta mikilli andstöðu, meðal annars á þinginu, þar sem frjálslyndir eru í meirihluta. Yoon hefur sakað ráðuneytið um að koma fram við alla karlmenn eins og „mögulega kynferðisbrotamenn“ og heitið því að herða viðurlög við fölskum ásökunum um kynferðisbrot. Aðgerðasinnar segja þetta munu verða til þess að enn færri konur stigi fram þegar brotið er á þeim. Forsetinn segir ákvörðunina um að leggja niður ráðuneytið munu verða til þess að efla vernd kvenna, fjölskyldna og barna. Stjórnvöld hafa hins vegar verið harðlega gagnrýnd fyrir að taka ekki á kynferðisbrotum og þá er launamunur kynjanna hvergi meiri innan OECD heldur en í Suður-Kóreu þar sem konur fá um þriðjungi lægri laun en karlmenn. Innanríkis- og öryggismálaráðherrann Lee Sang-min sagði fyrr í þessari viku að það ætti að vera stefna stjórnvalda að tryggja jafnrétti beggja kynja og gagnrýndi núverandi áherslu á réttindi kvenna. Hann sagði að verkefni jafnréttisráðuneytisins myndu deilast niður á önnur ráðuneyti og þá stæði til að setja á fót nýja stofnun um mannfjölda, fjölskyldur og jafnrétti. Suður-Kórea Jafnréttismál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Aðrir eru ekki sannfærðir og gera má ráð fyrir að ákvörðunin muni mæta mikilli andstöðu, meðal annars á þinginu, þar sem frjálslyndir eru í meirihluta. Yoon hefur sakað ráðuneytið um að koma fram við alla karlmenn eins og „mögulega kynferðisbrotamenn“ og heitið því að herða viðurlög við fölskum ásökunum um kynferðisbrot. Aðgerðasinnar segja þetta munu verða til þess að enn færri konur stigi fram þegar brotið er á þeim. Forsetinn segir ákvörðunina um að leggja niður ráðuneytið munu verða til þess að efla vernd kvenna, fjölskyldna og barna. Stjórnvöld hafa hins vegar verið harðlega gagnrýnd fyrir að taka ekki á kynferðisbrotum og þá er launamunur kynjanna hvergi meiri innan OECD heldur en í Suður-Kóreu þar sem konur fá um þriðjungi lægri laun en karlmenn. Innanríkis- og öryggismálaráðherrann Lee Sang-min sagði fyrr í þessari viku að það ætti að vera stefna stjórnvalda að tryggja jafnrétti beggja kynja og gagnrýndi núverandi áherslu á réttindi kvenna. Hann sagði að verkefni jafnréttisráðuneytisins myndu deilast niður á önnur ráðuneyti og þá stæði til að setja á fót nýja stofnun um mannfjölda, fjölskyldur og jafnrétti.
Suður-Kórea Jafnréttismál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira