Adidas skoðar framtíð Kanye Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 16:30 Adidas endurskoðar samstarfið við Kanye West. Getty/Edward Berthelot Fyrirtækið Adidas er að endurskoða samstarf sitt við tónlistarmanninn Kanye West. „Farsælt samstarf byggir á sameiginlegri virðingu og sömu gildunum,“ sagði fyrirtækið í tilkynningu. Endurskoða farsælt samstarf Rapparinn virðist ekki ánægður með þessar fréttir. Kanye kom með yfirlýsingar á samfélagsmiðlum sínum um það að fyrirtækið hefði stolið hönnuninni sinni í færslu sem nú hefur verið eytt. Í færslunni sinni sagði Kanye líka „ÉG ER ADIDAS.“ Adidas segir í samtali við BBC hafa ákveðið að endurskoða samstarfið eftir að hafa ítrekað reynt að ræða málin og leysa ágreininginn í persónu. Talsmaður fyrirtækisins segir samstarf þeirra við Yeezy hafa verið afar farsælt. View this post on Instagram A post shared by adidas (@adidas) Umdeildir bolir Það var fyrr í þessari viku sem Kanye mætti í bol með „White Lives Matter“ áritað yfir bakið ásamt hinni umdeildu Candace Owens, sem er íhaldssamur fréttaskýrandi. Hann hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þetta uppátæki. Þá fullyrti Kanye að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ Samkvæmt Guardian flokka samtökin Anti-Defemation League orðatiltækið „White Lives Matter“ sem hatursorðræðu en því er ætlað að koma á móti „Black Lives Matter,“ slagorði sem notað var í mótmælum gegn lögregluofbeldi. Fyrirtækið talaði ekki um atvikið í tilkynningu sinni um að endurskoða samstarfið. Það var fyrr í mánuðinum sem Kanye rifti samning sínum við Gap þar sem hann sagði fyrirtækið ekki hafa staðið við orð sín um að opna sér búð fyrir vörumerkið Yeezy. Hann hefur einnig ásakað Gap um að stela hönnuninni sinni og hafna beiðni hans um að vera í stjórn fyrirtækisins. Hollywood Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Mál Kanye West Tengdar fréttir Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Endurskoða farsælt samstarf Rapparinn virðist ekki ánægður með þessar fréttir. Kanye kom með yfirlýsingar á samfélagsmiðlum sínum um það að fyrirtækið hefði stolið hönnuninni sinni í færslu sem nú hefur verið eytt. Í færslunni sinni sagði Kanye líka „ÉG ER ADIDAS.“ Adidas segir í samtali við BBC hafa ákveðið að endurskoða samstarfið eftir að hafa ítrekað reynt að ræða málin og leysa ágreininginn í persónu. Talsmaður fyrirtækisins segir samstarf þeirra við Yeezy hafa verið afar farsælt. View this post on Instagram A post shared by adidas (@adidas) Umdeildir bolir Það var fyrr í þessari viku sem Kanye mætti í bol með „White Lives Matter“ áritað yfir bakið ásamt hinni umdeildu Candace Owens, sem er íhaldssamur fréttaskýrandi. Hann hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þetta uppátæki. Þá fullyrti Kanye að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ Samkvæmt Guardian flokka samtökin Anti-Defemation League orðatiltækið „White Lives Matter“ sem hatursorðræðu en því er ætlað að koma á móti „Black Lives Matter,“ slagorði sem notað var í mótmælum gegn lögregluofbeldi. Fyrirtækið talaði ekki um atvikið í tilkynningu sinni um að endurskoða samstarfið. Það var fyrr í mánuðinum sem Kanye rifti samning sínum við Gap þar sem hann sagði fyrirtækið ekki hafa staðið við orð sín um að opna sér búð fyrir vörumerkið Yeezy. Hann hefur einnig ásakað Gap um að stela hönnuninni sinni og hafna beiðni hans um að vera í stjórn fyrirtækisins.
Hollywood Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Mál Kanye West Tengdar fréttir Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51