Van Basten kallar Neymar fórnarlamb og grenjuskjóðu Atli Arason skrifar 9. október 2022 11:30 Neymar í leiknum gegn Stade Reims í gær. Getty Images Hollendingurinn Marco Van Basten, fyrrum besti leikmaður heims, virðist ekki vera hrifinn af Neymar, leikmanni PSG, sem Van Basten kallar fórnarlamb og grenjuskjóðu. „Neymar er algjör grenjuskóða sem er alltaf að ögra öðrum. Eina sekúnduna brýtur hann af sér og þá næstu er hann að leika fórnarlambið aftur,“ sagði Van Basten, sem var sérfræðingur hjá Ziggo Sport sjónvarpsstöðinni sem sýndi frá markalausa jafntefli PSG við Stade Reims í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Van Basten fagnar á EM 1988.vísir/getty Van Basten fór enn þá lengra með því að segjast fagna því ef einhver myndi tækla hann almennilega. „Það fær enginn leyfi til þess að snerta hann. Ég myndi fagna því ef einhver myndi eiga almennilega við hann. Óþolandi leikmaður á leikvellinum,“ bætti Van Basten við. Van Basten lék á sínum tíma 281 leiki fyrir AC Milan og Ajax og skoraði í þeim 219 mörk. Hollendingurinn vann til fjölda verðlauna á sínum ferli og fékk meðal annars gullboltann, Ballon d‘Or, sem besti leikmaður heims árið 1988, 1989 og 1992. Þrátt fyrir óþol Van Basten hefur Neymar byrjað tímabilið vel en Neymar hefur skorað átta mörk ásamt því að leggja upp önnur sjö í tíu deildarleikjum fyrir PSG á þessu tímabili. 'Een nare man.' 💬Marco van Basten is geen fan van Neymar zijn collega's 🤬#ZiggoSport #Ligue1 #PSG pic.twitter.com/R6Ub2IIr3M— Ziggo Sport Voetbal (@ZS_Voetbal) October 8, 2022 Franski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
„Neymar er algjör grenjuskóða sem er alltaf að ögra öðrum. Eina sekúnduna brýtur hann af sér og þá næstu er hann að leika fórnarlambið aftur,“ sagði Van Basten, sem var sérfræðingur hjá Ziggo Sport sjónvarpsstöðinni sem sýndi frá markalausa jafntefli PSG við Stade Reims í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Van Basten fagnar á EM 1988.vísir/getty Van Basten fór enn þá lengra með því að segjast fagna því ef einhver myndi tækla hann almennilega. „Það fær enginn leyfi til þess að snerta hann. Ég myndi fagna því ef einhver myndi eiga almennilega við hann. Óþolandi leikmaður á leikvellinum,“ bætti Van Basten við. Van Basten lék á sínum tíma 281 leiki fyrir AC Milan og Ajax og skoraði í þeim 219 mörk. Hollendingurinn vann til fjölda verðlauna á sínum ferli og fékk meðal annars gullboltann, Ballon d‘Or, sem besti leikmaður heims árið 1988, 1989 og 1992. Þrátt fyrir óþol Van Basten hefur Neymar byrjað tímabilið vel en Neymar hefur skorað átta mörk ásamt því að leggja upp önnur sjö í tíu deildarleikjum fyrir PSG á þessu tímabili. 'Een nare man.' 💬Marco van Basten is geen fan van Neymar zijn collega's 🤬#ZiggoSport #Ligue1 #PSG pic.twitter.com/R6Ub2IIr3M— Ziggo Sport Voetbal (@ZS_Voetbal) October 8, 2022
Franski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira