Segir að VAR-dómararnir hafi giskað á það hvort Saka hafi verið réttstæður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 10:31 Bukayo Saka fagnar marki sínu á móti Liverpool um helgina. Markvörður Liverpool vill fá rangstöðu en svo var ekki í þetta skiptið. Getty/Stuart MacFarlane Fjölmiðlamaðurinn þekkti Richard Keys gerði lítið úr vinnubrögðum myndbandadómaranna í ensku úrvalsdeildinni í leik Arsenal og Liverpool um helgina. Keys tók fyrir fyrsta mark leiksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal eftir aðeins 58 sekúndna leik. Það sást í útsendingunni að Varsjáin skoðaði mögulega rangstöðu á Bukayo Saka í uppbyggingu sóknar Arsenal sem endaði á því að Martin Odegaard stakk boltanum inn á Martinelli. Keys skrifar vikulega bloggfærslu um deildina en hann vinnur sem knattspyrnuspekingur hjá BeIN Sports. Hann heldur því fram í nýjasta pistli sínum að Darren England, sem var yfir VAR í þessum leik, hafi ekki skoðað rangstöðuna almennilega. „Skoðum aðeins Arsenal en allar ákvarðanirnar féllu með þeim. Saka er rangstæður þegar hann fær boltann í aðdraganda fyrsta marksins. Hann er greinilega rangstæður. Við skulum samt vera örlátir og segja að VAR hafi leyft þessu að fara af því að það munaði svo litlu,“ skrifaði Richard Keys. „Ég hef alltaf haft þá skoðun að sóknarmenn eigi að njóta vafans og væri ánægður ef að dómararnir í ensku úrvalsdeildinni væru búin að breyta um skoðun. Þeir hafa hins vegar ekki gert það,“ skrifaði Keys. „Þeir misstu af þessu. Hvernig veit ég það? Af því að við báðum um að fá sönnun fyrir því að Saka hafi verið réttstæður. Við vildum sjá línurnar sem þeir notuðust við til að taka þessa ákvörðun. Þeir gátu ekki látið okkur fá þær. Af hverju? Af því að þeir notuðu þær ekki. Ef þeir skoðuðu þetta þá giskuðu þeir bara,“ skrifaði Keys. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Keys tók fyrir fyrsta mark leiksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal eftir aðeins 58 sekúndna leik. Það sást í útsendingunni að Varsjáin skoðaði mögulega rangstöðu á Bukayo Saka í uppbyggingu sóknar Arsenal sem endaði á því að Martin Odegaard stakk boltanum inn á Martinelli. Keys skrifar vikulega bloggfærslu um deildina en hann vinnur sem knattspyrnuspekingur hjá BeIN Sports. Hann heldur því fram í nýjasta pistli sínum að Darren England, sem var yfir VAR í þessum leik, hafi ekki skoðað rangstöðuna almennilega. „Skoðum aðeins Arsenal en allar ákvarðanirnar féllu með þeim. Saka er rangstæður þegar hann fær boltann í aðdraganda fyrsta marksins. Hann er greinilega rangstæður. Við skulum samt vera örlátir og segja að VAR hafi leyft þessu að fara af því að það munaði svo litlu,“ skrifaði Richard Keys. „Ég hef alltaf haft þá skoðun að sóknarmenn eigi að njóta vafans og væri ánægður ef að dómararnir í ensku úrvalsdeildinni væru búin að breyta um skoðun. Þeir hafa hins vegar ekki gert það,“ skrifaði Keys. „Þeir misstu af þessu. Hvernig veit ég það? Af því að við báðum um að fá sönnun fyrir því að Saka hafi verið réttstæður. Við vildum sjá línurnar sem þeir notuðust við til að taka þessa ákvörðun. Þeir gátu ekki látið okkur fá þær. Af hverju? Af því að þeir notuðu þær ekki. Ef þeir skoðuðu þetta þá giskuðu þeir bara,“ skrifaði Keys.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira