Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Elísabet Hanna skrifar 13. október 2022 14:31 Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson skemmtu sér vel. Rainy Siagian Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. Tilkynnt var um sigurvegara í ólíkum flokkum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í Háskólabíó. Lokahófið var afar hátíðleg athöfn og það var Skúli Helgason, formaður menninga, íþrótta- og tómstundaráðs sem formlega sleit hátíðinni. Að lokinni athöfn var myndin Sumarljós og svo kemur nóttin frumsýnd. Viðtökur gesta voru góðar en gestir risu úr sætum í lokin og klöppuðu fyrir Elfari Aðalsteins, leikstjóra og handritshöfundi, og aðstandendum myndarinnar. Myndin byrjar í almennum sýningum næsta föstudag. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum: Helgi Björnsson og Vilborg Halldórsdóttir.Rainy Siagian Unga fólkið fjölmennti á Riff.Rainy Siagian Kristbjörg Kjeld fer með hlutverk Helgu í myndinni Sumarljós og svo kemur nóttin.Rainy Siagian Tómas Már Sigurðsson og María Sigrún Hilmarsdóttir.Rainy Siagian Leikstjóri Sumarljós og svo kemur nóttin ásamt leikurum hennar og Jóni Kalman höfundi bókarinnar Sumarljós.Rainy Siagian Rainy Siagian Jón Þorgeir Aðalsteinsson og María Dögg Nelson.Rainy Siagian Kvöldið var frábært.Rainy Siagian Gleðin var við völd.Rainy Siagian Fjóla Katrín Steinsdóttir og Jón Gunnar Geirdal.Rainy Siagian Gaman saman.Rainy Siagian Elfar Aðalsteinsson leikstjóri og Hrönn Marínósdóttir stjórnandi Riff.Rainy Siagian Flottar!Rainy Siagian Dómnefndir kvöldsins.Rainy Siagian Mætt á hátíðina sem var haldin í nítjánda sinn.Rainy Siagian Gunnar og Katla voru kynnar kvöldsins. Rainy Siagian Glæsilegar.Rainy Siagian Ánægð með verðlaunin.Rainy Siagian Flottar mæðgur.Rainy Siagian Vigfús og María Ólafs.Rainy Siagian Allir skemmtu sér vel.Rainy Siagian Stemningin var góð.Rainy Siagian Kvöldið stóðst allar væntingar.Rainy Siagian Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Menning RIFF Tengdar fréttir Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14 „Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30 Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Tilkynnt var um sigurvegara í ólíkum flokkum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í Háskólabíó. Lokahófið var afar hátíðleg athöfn og það var Skúli Helgason, formaður menninga, íþrótta- og tómstundaráðs sem formlega sleit hátíðinni. Að lokinni athöfn var myndin Sumarljós og svo kemur nóttin frumsýnd. Viðtökur gesta voru góðar en gestir risu úr sætum í lokin og klöppuðu fyrir Elfari Aðalsteins, leikstjóra og handritshöfundi, og aðstandendum myndarinnar. Myndin byrjar í almennum sýningum næsta föstudag. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum: Helgi Björnsson og Vilborg Halldórsdóttir.Rainy Siagian Unga fólkið fjölmennti á Riff.Rainy Siagian Kristbjörg Kjeld fer með hlutverk Helgu í myndinni Sumarljós og svo kemur nóttin.Rainy Siagian Tómas Már Sigurðsson og María Sigrún Hilmarsdóttir.Rainy Siagian Leikstjóri Sumarljós og svo kemur nóttin ásamt leikurum hennar og Jóni Kalman höfundi bókarinnar Sumarljós.Rainy Siagian Rainy Siagian Jón Þorgeir Aðalsteinsson og María Dögg Nelson.Rainy Siagian Kvöldið var frábært.Rainy Siagian Gleðin var við völd.Rainy Siagian Fjóla Katrín Steinsdóttir og Jón Gunnar Geirdal.Rainy Siagian Gaman saman.Rainy Siagian Elfar Aðalsteinsson leikstjóri og Hrönn Marínósdóttir stjórnandi Riff.Rainy Siagian Flottar!Rainy Siagian Dómnefndir kvöldsins.Rainy Siagian Mætt á hátíðina sem var haldin í nítjánda sinn.Rainy Siagian Gunnar og Katla voru kynnar kvöldsins. Rainy Siagian Glæsilegar.Rainy Siagian Ánægð með verðlaunin.Rainy Siagian Flottar mæðgur.Rainy Siagian Vigfús og María Ólafs.Rainy Siagian Allir skemmtu sér vel.Rainy Siagian Stemningin var góð.Rainy Siagian Kvöldið stóðst allar væntingar.Rainy Siagian
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Menning RIFF Tengdar fréttir Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14 „Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30 Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14
„Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30
Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31