66°Norður opnar í ILLUM Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. október 2022 16:03 66°Norður opnar í ILLUM í Kaupmannahöfn. Aðsent 66°Norður hefur opnað verslun í nýju, flottu svæði tileinkað útivistarfatnaði á þriðju hæð ILLUM í Kaupmannahöfn. „ILLUM er ein stærsta og glæsilegasta verslunarmiðstöð Norðurlanda en hún er staðsett á Strikinu. 66°Norður er einnig með glugga útstillingu Í ILLUM út október mánuð en í hönnun gluggans má sjá myndir af íslenskum jöklahelli sem er tekið í nýjustu vetrarherferð íslenska fataframleiðandans,“segir í tilkynningu frá útivistarmerkinu. Í glugganum er einnig skjár sem sýnir myndband úr sömu herferð og gefur gangandi vegfarendum á Strikingu innsýn inn í vörumerki fyrirtækisins og er í leiðinni góð landkynning fyrir Ísland. Myndir frá Íslandi má finna á veggjunum.Aðsent „Við erum stolt af því að vera frá Íslandi og leggjum mikið upp úr því að koma því til skila í markaðssetningu okkar. Það er margt spennandi framundan hjá okkur en við erum einnig nýbúin að opna pop-up verslun í Soho í London. Við erum enn að vaxa og munum opna stóra og glæsilega verslun á Regent Street í London í lok árs sem verður flaggskip fyrirtækisins,“ segir Þórunn Salka Pétursdóttir í markaðsdeild 66°Norður. Tíska og hönnun Danmörk Verslun Tengdar fréttir „Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„ILLUM er ein stærsta og glæsilegasta verslunarmiðstöð Norðurlanda en hún er staðsett á Strikinu. 66°Norður er einnig með glugga útstillingu Í ILLUM út október mánuð en í hönnun gluggans má sjá myndir af íslenskum jöklahelli sem er tekið í nýjustu vetrarherferð íslenska fataframleiðandans,“segir í tilkynningu frá útivistarmerkinu. Í glugganum er einnig skjár sem sýnir myndband úr sömu herferð og gefur gangandi vegfarendum á Strikingu innsýn inn í vörumerki fyrirtækisins og er í leiðinni góð landkynning fyrir Ísland. Myndir frá Íslandi má finna á veggjunum.Aðsent „Við erum stolt af því að vera frá Íslandi og leggjum mikið upp úr því að koma því til skila í markaðssetningu okkar. Það er margt spennandi framundan hjá okkur en við erum einnig nýbúin að opna pop-up verslun í Soho í London. Við erum enn að vaxa og munum opna stóra og glæsilega verslun á Regent Street í London í lok árs sem verður flaggskip fyrirtækisins,“ segir Þórunn Salka Pétursdóttir í markaðsdeild 66°Norður.
Tíska og hönnun Danmörk Verslun Tengdar fréttir „Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. 14. september 2022 09:10