Öllu starfsfólki sagt upp Ólafur Björn Sverrisson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 17. október 2022 12:00 Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Menntamálastofnun verður lögð niður og öllu starfsfólki þar sagt upp í viðamiklum breytingum sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur boðað. Samhæfing og ný verkfæri í skólakerfi eru meðal annars ástæður breytingarinnar. Hann hyggst koma á fót nýrri stofnun sem skuli tryggja gæði menntunar og aðgengi allra nemenda, foreldra og starfsfólks skóla að samþættri, heildstæðri skólaþjónustu á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. Sjá einnig: Þórdís Jóna nýr forstjóri Menntamálastofnunar sem verður lögð niður „Ég er sannfærður um að þarna séum við að stíga gífurlega mikilvægt skref til þess að teygja okkur inn í alla skóla, allar skólastofur, samhæfa þjónustu við nemendur og starfsfólk skóla og kennara. Það er þannig að við höfum ekki mörg verkfæri eða tæki til að aðstoða og þjónusta skólakerfið eins og er kallað eftir,“ segir Ásmundur Einar í samtali við fréttastofu. Hann gerir ráð fyrir að öllu starfsfólki verði sagt upp enda sé hlutverki stofnunarinnar gjörbreytt. „Þessar breytingar þurfa bæði aðkomu sveitarfélaga og fleiri aðila. Þannig verkefni munu bæði flytjast frá stofnuninni og ný verða til. Þess vegna leggjum við til að leggja niður stofnunina í núverandi mynd og stofnuð ný. Svo verður það verkefnið framundan að forma það með hvaða hætti þessum málum verður háttað.“ Á fundi sem Ásmundur Einar átti með starfsfólki Menntamálastofnunar, hvatti hann starfsfólk til að taka þátt í vinnunni framundan. „Við viljum að sjálfsögðu hafa sjónarmið fólksins sem vinnur þar við borðið,“ segir Ásmundur Einar að lokum. Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Vinnumarkaður Grunnskólar Framhaldsskólar Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skortir samkennd Innlent Fleiri fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Sjá meira
Hann hyggst koma á fót nýrri stofnun sem skuli tryggja gæði menntunar og aðgengi allra nemenda, foreldra og starfsfólks skóla að samþættri, heildstæðri skólaþjónustu á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. Sjá einnig: Þórdís Jóna nýr forstjóri Menntamálastofnunar sem verður lögð niður „Ég er sannfærður um að þarna séum við að stíga gífurlega mikilvægt skref til þess að teygja okkur inn í alla skóla, allar skólastofur, samhæfa þjónustu við nemendur og starfsfólk skóla og kennara. Það er þannig að við höfum ekki mörg verkfæri eða tæki til að aðstoða og þjónusta skólakerfið eins og er kallað eftir,“ segir Ásmundur Einar í samtali við fréttastofu. Hann gerir ráð fyrir að öllu starfsfólki verði sagt upp enda sé hlutverki stofnunarinnar gjörbreytt. „Þessar breytingar þurfa bæði aðkomu sveitarfélaga og fleiri aðila. Þannig verkefni munu bæði flytjast frá stofnuninni og ný verða til. Þess vegna leggjum við til að leggja niður stofnunina í núverandi mynd og stofnuð ný. Svo verður það verkefnið framundan að forma það með hvaða hætti þessum málum verður háttað.“ Á fundi sem Ásmundur Einar átti með starfsfólki Menntamálastofnunar, hvatti hann starfsfólk til að taka þátt í vinnunni framundan. „Við viljum að sjálfsögðu hafa sjónarmið fólksins sem vinnur þar við borðið,“ segir Ásmundur Einar að lokum.
Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Vinnumarkaður Grunnskólar Framhaldsskólar Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skortir samkennd Innlent Fleiri fréttir Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Sjá meira