Fjórir einstaklingar voru dregnir úr pottinum og hljóta 50.000 kr. styrk hver í formi inneignar í Samkaupa-appinu sem hægt er að nýta í öllum verslunum Samkaupa um allt land. Þetta eru þau:
- Eiríkur Ingi Jónsson
- Markmið: Hlaupa 10 km samfellt án þess að labba eða stoppa.
- Svava Làra Sigurjónsdóttir
- Markmið: Að gera hagstæðari matarinnkaup
- Vaka Dögg Björnsdóttir
- Markmið: Minnka gosdrykkju og minnka matatsóun
- Hlín Halldórsdóttir
- Markmið: Minnka það að kaupa tilbúin mat og skyndibita og komast í splitt
Við munum taka stöðuna á þeim fjórum reglulega og fylgjast með hvernig þeim gengur að ná markmiðum sínum.