Hin hrossin send aftur til eigenda Bjarki Sigurðsson skrifar 19. október 2022 09:43 MAST aflífaði þrettán af hrossunum í gær. Steinunn Árnadóttir Þrettán hross í Borgarfirði voru aflífuð af Matvælastofnun (MAST) í gær vegna alvarlegs ástands. Önnur hross reyndust vera í ásættanlegum holdum og var skilað til umráðamanns. Tíu þeirra eru þó sögð vera í viðkvæmu ástandi. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þrettán hross í Borgarfirði hafi verið aflífuð vegna ástands þeirra. Hrossin voru verulega aflögð og nokkur þeirra gengin úr hárum. Vísir hefur fjallað um þessi hross í sumar og haust en íbúar í Borgarfirði segjast ítrekað hafa kvartað undan eigendum hrossanna. Þeir sjái ekki nægilega vel um þau og önnur dýr sem þau eiga. MAST hefur fylgst með hrossunum síðan undir lok ágúst og hafði stofnunin gripið til aðgerða. Eigandinn þurfti að hleypa hrossunum út og fóðra þau samhliða beitinni. Í tilkynningu á vef MAST segir að við eftirlit í gær hafi kom í ljós að fóðrun hrossanna samhliða beit hafi ekki verið sinnt sem skildi. Á mánudaginn var því eigandanum send tilkynning um vörslusviptingu sem var framfylgt í gær. Þegar hrossin voru skoðuð mat MAST það sem svo að holdastig þrettán þeirra væri svo alvarlegt að aðgerðir þyldu ekki bið. Að teknu tilliti til árstíma var tekin sú ákvörðun að senda tólf þeirra í sláturhús og aflífa eitt þeirra á staðnum. Holdastig annarra hrossa reyndist vera ásættanlegt og var því skilað aftur til eigandans. Tíu þeirra eru þó metin í viðkvæmu ástandi og skulu njóta sérstakrar umhirðu. Málið verður enn til meðferðar hjá MAST og verður kröfum um úrbætur fylgt eftir. Dýraníð í Borgarfirði Dýr Hestar Borgarbyggð Dýraheilbrigði Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þrettán hross í Borgarfirði hafi verið aflífuð vegna ástands þeirra. Hrossin voru verulega aflögð og nokkur þeirra gengin úr hárum. Vísir hefur fjallað um þessi hross í sumar og haust en íbúar í Borgarfirði segjast ítrekað hafa kvartað undan eigendum hrossanna. Þeir sjái ekki nægilega vel um þau og önnur dýr sem þau eiga. MAST hefur fylgst með hrossunum síðan undir lok ágúst og hafði stofnunin gripið til aðgerða. Eigandinn þurfti að hleypa hrossunum út og fóðra þau samhliða beitinni. Í tilkynningu á vef MAST segir að við eftirlit í gær hafi kom í ljós að fóðrun hrossanna samhliða beit hafi ekki verið sinnt sem skildi. Á mánudaginn var því eigandanum send tilkynning um vörslusviptingu sem var framfylgt í gær. Þegar hrossin voru skoðuð mat MAST það sem svo að holdastig þrettán þeirra væri svo alvarlegt að aðgerðir þyldu ekki bið. Að teknu tilliti til árstíma var tekin sú ákvörðun að senda tólf þeirra í sláturhús og aflífa eitt þeirra á staðnum. Holdastig annarra hrossa reyndist vera ásættanlegt og var því skilað aftur til eigandans. Tíu þeirra eru þó metin í viðkvæmu ástandi og skulu njóta sérstakrar umhirðu. Málið verður enn til meðferðar hjá MAST og verður kröfum um úrbætur fylgt eftir.
Dýraníð í Borgarfirði Dýr Hestar Borgarbyggð Dýraheilbrigði Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira