Leggja niður starfsemi bókabílsins Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2022 06:29 Höfðingi, bókabíll Borgarbókasafnsins, hefur staðið vaktina síðustu 22 ár. Borgarbókasafnið leggur til að starfsemi bókabílsins verði lögð niður. Bíllinn er orðin 22 ára gamall og myndi það kosta um hundrað milljónir króna að endurnýja hann. Morgunblaðið greinir frá þessu. Í drögum að nýrri fjárhagsáætlun Borgarbókasafnsins er lagt til að starfsemi bókabílsins Höfðingja verði lögð niður með öllu. Pálína Magnúsdóttir, borgarbókavörður, segir í samtali við Morgunblaðið að aðsókn í bókabílinn sé ekki mikil. Hún hefur minnkað jafnt og þétt í gegnum árin. Fjöldi leigðra bóka úr bókabílnum er sjöfalt lægri en á því safni sem hefur fæst útlán. „Áhuginn hefur minnkað. Hann stoppar mest við skóla og hjá eldri borgurum og við ætlum að reyna að mæta því með annarri þjónustu,“ segir Pálína. Borgin gerði kröfu um tuttugu milljón króna niðurskurð og er bókabíllinn einn af þeim hlutum sem fórna þarf. Borgarbókasafnið notaði þennan niðurskurð frekar í að skera niður í einstökum verkefnum frekar en að skera niður í föstum rekstri bókasafna. Reykjavík Menning Bókmenntir Söfn Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá þessu. Í drögum að nýrri fjárhagsáætlun Borgarbókasafnsins er lagt til að starfsemi bókabílsins Höfðingja verði lögð niður með öllu. Pálína Magnúsdóttir, borgarbókavörður, segir í samtali við Morgunblaðið að aðsókn í bókabílinn sé ekki mikil. Hún hefur minnkað jafnt og þétt í gegnum árin. Fjöldi leigðra bóka úr bókabílnum er sjöfalt lægri en á því safni sem hefur fæst útlán. „Áhuginn hefur minnkað. Hann stoppar mest við skóla og hjá eldri borgurum og við ætlum að reyna að mæta því með annarri þjónustu,“ segir Pálína. Borgin gerði kröfu um tuttugu milljón króna niðurskurð og er bókabíllinn einn af þeim hlutum sem fórna þarf. Borgarbókasafnið notaði þennan niðurskurð frekar í að skera niður í einstökum verkefnum frekar en að skera niður í föstum rekstri bókasafna.
Reykjavík Menning Bókmenntir Söfn Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira