Erik ten Hag segir að það verði tekið á hegðun Ronaldo í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2022 10:31 Það eru margir sem vildu vera fluga á vegg þegar Cristiano Ronaldo mætir á æfingu í dag. AP/Jon Super Cristiano Ronaldo stal fyrirsögnunum í mörgum blöðum í morgun þrátt fyrir að spila ekki eina einustu mínútu í sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Ronaldo hagaði sér enn á ný eins og smákrakki þegar hann stóð upp undir lok leiksins og yfirgaf Old Trafford löngu áður en leiknum lauk. Liðið hans var að vinna en það eina sem Portúgalinn var greinilega að hugsa um var að hann fékk ekki að spila. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Ronaldo hafði skorað sigurmark Manchester United á móti Everton á dögunum en þá kom hann inn á sem varamaður. Hann hafði aftur á móti byrjað tvo leiki eftir það án þess að skora. United liðið var að spila vel í gær en knattspyrnustjórinn Erik ten Hag þurfti engu að síður að svara spurningum um hegðun stórstjörnunnar eftir leikinn. „Ég ætla ekki að hugsa um það í dag en við munum taka á þessu á morgun,“ sagði Erik ten Hag. „Einbeiting okkar er á frábæra frammistöðu í dag frá öllum ellefu leikmönnunum. Ég verð meira að segja að leiðrétta sjálfan mig því það voru ekki bara ellefu leikmenn sem voru að spila vel heldur einnig varamennirnir sem komu inn á. Þetta var liðsframmistaða,“ sagði Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Við munum taka á þessu með Ronaldo á morgun. Það sem við sáum í dag voru ellefu leikmenn sem vörðust og ellefu leikmenn sem sóttu,“ sagði Ten Hag. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ronaldo strunsar af bekknum í miðjum leik því það gerði hann einnig í æfingarleik á móti Rayo Vallecano þegar honum var skipt út af í hálfleik. Þá talaði Ten Hag um að sú hegðun hafi verið óásættanleg. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Ronaldo hagaði sér enn á ný eins og smákrakki þegar hann stóð upp undir lok leiksins og yfirgaf Old Trafford löngu áður en leiknum lauk. Liðið hans var að vinna en það eina sem Portúgalinn var greinilega að hugsa um var að hann fékk ekki að spila. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Ronaldo hafði skorað sigurmark Manchester United á móti Everton á dögunum en þá kom hann inn á sem varamaður. Hann hafði aftur á móti byrjað tvo leiki eftir það án þess að skora. United liðið var að spila vel í gær en knattspyrnustjórinn Erik ten Hag þurfti engu að síður að svara spurningum um hegðun stórstjörnunnar eftir leikinn. „Ég ætla ekki að hugsa um það í dag en við munum taka á þessu á morgun,“ sagði Erik ten Hag. „Einbeiting okkar er á frábæra frammistöðu í dag frá öllum ellefu leikmönnunum. Ég verð meira að segja að leiðrétta sjálfan mig því það voru ekki bara ellefu leikmenn sem voru að spila vel heldur einnig varamennirnir sem komu inn á. Þetta var liðsframmistaða,“ sagði Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) „Við munum taka á þessu með Ronaldo á morgun. Það sem við sáum í dag voru ellefu leikmenn sem vörðust og ellefu leikmenn sem sóttu,“ sagði Ten Hag. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ronaldo strunsar af bekknum í miðjum leik því það gerði hann einnig í æfingarleik á móti Rayo Vallecano þegar honum var skipt út af í hálfleik. Þá talaði Ten Hag um að sú hegðun hafi verið óásættanleg.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn