Ítrekaður utanvegaakstur í Reykjanesfólkvangi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. október 2022 10:26 Myndir teknar í Reykjanesfólkvangi í september og október. Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur fengið ítrekaðar ábendingar eða orðið vitni að akstri bifreiða og torfærutækja utan vega við Vigdísarvallaleið og í nágrenni Kleifarvatns. Meðal annars er um ræða ökutæki á borð við mótorkrosshjól, fjórhjól og buggy-bíla, að því er fram kemur í tilkynningu frá Umhverfisstofnun. Svæðið sem um ræðir er friðlýst sem Reykjanesfólkvangur Flest atvikin snúa að akstri mótorkrosshjóla. Slíkur akstur hefur haft veruleg áhrif á ásýnd landsins og valdið umtalsverðum náttúruspjöllum. Með ítrekuðum akstri upp brattar brekkur og fjallshryggi hafa víða myndast breiðir og áberandi slóðar sem setja mikið mark á landslagið, segir í tilkynningunni. Spólað í hringiUmhverfisstofnun Dæmi séu um að skilti og merkingar um að akstur sé ekki heimilaður utan vega á svæðinu séu ítrekað virtar að vettugi. Þá séu skilti jafnvel felld niður. Þetta ólöglega athæfi veldur miklum skemmdum á gróðurfari og jarðminjum á svæðinu, ásamt því að hafa veruleg áhrif á upplifun annarra sem um svæðið fara til að njóta útivistar í annars óspilltri náttúrunni, segir í tilkynningunni. Umhverfisstofnun Þar kemur einnig fram að í gegnum umrætt svæði liggja tveir vegir; Krýsuvíkurleið og Vigdísarvallaleið. Frá þeim liggja nokkrir styttri, afmarkaðir og merktir afleggjarar. Akstur vélknúinna ökutækja utan þessara vega er ólöglegur samkvæmt 31. grein náttúruverndarlaga. Ekki er heimilt að aka á gönguleiðum svæðisins eða eftir þeim slóðum sem akstur torfærutækjanna hefur myndað. Umhverfisstofnun Þá bendir Umhverfisstofnun á að nokkur akstursíþróttasvæði séu skilgreind á suðvesturhorni landsins. Umhverfisstofnun tekur við ábendingum um utanvegaakstur og kemur þeim til lögreglu ef tilefni er talið til. Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Grindavík Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Meðal annars er um ræða ökutæki á borð við mótorkrosshjól, fjórhjól og buggy-bíla, að því er fram kemur í tilkynningu frá Umhverfisstofnun. Svæðið sem um ræðir er friðlýst sem Reykjanesfólkvangur Flest atvikin snúa að akstri mótorkrosshjóla. Slíkur akstur hefur haft veruleg áhrif á ásýnd landsins og valdið umtalsverðum náttúruspjöllum. Með ítrekuðum akstri upp brattar brekkur og fjallshryggi hafa víða myndast breiðir og áberandi slóðar sem setja mikið mark á landslagið, segir í tilkynningunni. Spólað í hringiUmhverfisstofnun Dæmi séu um að skilti og merkingar um að akstur sé ekki heimilaður utan vega á svæðinu séu ítrekað virtar að vettugi. Þá séu skilti jafnvel felld niður. Þetta ólöglega athæfi veldur miklum skemmdum á gróðurfari og jarðminjum á svæðinu, ásamt því að hafa veruleg áhrif á upplifun annarra sem um svæðið fara til að njóta útivistar í annars óspilltri náttúrunni, segir í tilkynningunni. Umhverfisstofnun Þar kemur einnig fram að í gegnum umrætt svæði liggja tveir vegir; Krýsuvíkurleið og Vigdísarvallaleið. Frá þeim liggja nokkrir styttri, afmarkaðir og merktir afleggjarar. Akstur vélknúinna ökutækja utan þessara vega er ólöglegur samkvæmt 31. grein náttúruverndarlaga. Ekki er heimilt að aka á gönguleiðum svæðisins eða eftir þeim slóðum sem akstur torfærutækjanna hefur myndað. Umhverfisstofnun Þá bendir Umhverfisstofnun á að nokkur akstursíþróttasvæði séu skilgreind á suðvesturhorni landsins. Umhverfisstofnun tekur við ábendingum um utanvegaakstur og kemur þeim til lögreglu ef tilefni er talið til.
Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Grindavík Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira