Evrópumeistararnir í nokkuð erfiðum riðli Hjörvar Ólafsson skrifar 22. október 2022 09:51 Enska liðið varð Evrópumeistari á heimavelli síðasta sumar. Vísir/Getty Dregið var í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta árið í morgun. England, sem varð Evrópumeistari síðasta sumar er í riðli með Danmörku, Kína og sigurvegaranum úr umspili Senegal, Haíti og Síle um laust sæti á mótinu. Ríkjandi heimsmeistarar, Bandaríkin, eru svo í riðli með Víetnam, sem keppir í lokakeppni mótsins í fyrsta skipti í sögnunni, Hollandi og Kamerún, Thaílandi eða Portúgal. Þetta verður í fyrsta skipti sem 32 lið leika í lokakeppni mótsins en 24 lið tóku þátt í mótinu í Frakklandi árið 2019 Bandaríkin fóru með sigur af hólmi. Liðin 32 voru dregin í átta riðla en enn á eftir að leika umspil um þrjú síðustu lausu sætin á mótinu. Það umspil verður spilað í febrúar í upphafi næsta árs. Riðlarnir á mótinu munu líta svona út: A-riðill: Nýja-Sjáland, Noregur, Filippseyjar og Sviss. B-riðill: Ástralía, Írland, Nígería og Kanada. C-riðill: Spánn, Kosta Ríka, Sambía og Japan. D-riðill: England, Danmörk, Kína og Senegal, Haíti eða Síle. E-riðill: Bandaríkin, Víetnam, Holland og Kamerún, Thaíland eða Portúgal. F-riðill: Frakkland, Jamaíka, Brasilía og Taipei, Panama, Paragvæ eða Papúa Nýja-Gínea. G-riðill: Svíþjóð, Suður-Afríka, Ítalía og Argentína. H-riðill: Þýskaland, Marokkó, Kólumbía og Suður-Kórea. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
England, sem varð Evrópumeistari síðasta sumar er í riðli með Danmörku, Kína og sigurvegaranum úr umspili Senegal, Haíti og Síle um laust sæti á mótinu. Ríkjandi heimsmeistarar, Bandaríkin, eru svo í riðli með Víetnam, sem keppir í lokakeppni mótsins í fyrsta skipti í sögnunni, Hollandi og Kamerún, Thaílandi eða Portúgal. Þetta verður í fyrsta skipti sem 32 lið leika í lokakeppni mótsins en 24 lið tóku þátt í mótinu í Frakklandi árið 2019 Bandaríkin fóru með sigur af hólmi. Liðin 32 voru dregin í átta riðla en enn á eftir að leika umspil um þrjú síðustu lausu sætin á mótinu. Það umspil verður spilað í febrúar í upphafi næsta árs. Riðlarnir á mótinu munu líta svona út: A-riðill: Nýja-Sjáland, Noregur, Filippseyjar og Sviss. B-riðill: Ástralía, Írland, Nígería og Kanada. C-riðill: Spánn, Kosta Ríka, Sambía og Japan. D-riðill: England, Danmörk, Kína og Senegal, Haíti eða Síle. E-riðill: Bandaríkin, Víetnam, Holland og Kamerún, Thaíland eða Portúgal. F-riðill: Frakkland, Jamaíka, Brasilía og Taipei, Panama, Paragvæ eða Papúa Nýja-Gínea. G-riðill: Svíþjóð, Suður-Afríka, Ítalía og Argentína. H-riðill: Þýskaland, Marokkó, Kólumbía og Suður-Kórea.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira