Enginn launamunur kynjanna hjá Sveitarfélaginu Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. október 2022 13:04 Enginn launamunur er nú á grunnlaunum karla og kvenna hjá Sveitarfélaginu Árborg. Enginn launamunur er nú á grunnlaunum karla og kvenna hjá Sveita Í fyrsta skipti í sögu Sveitarfélagsins Árborgar er nú engin launamunur á milli kynjanna hjá þeim þúsund starfsmönnum, sem vinna hjá sveitarfélaginu. Bæjarstjórinn segist verða gríðarlega stoltur af þessu árangri. Árborg var að fá endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST – 85:2012 eins og það kallast, og þar voru svo sannarlega jákvæðar fréttir því engin launamunur mælist nú á grunnlaunum karla og kvenna, sem starfa hjá sveitarfélaginu. Bæjarstjórinn, Fjóla Kristinsdóttir er í skýjunum með þessa niðurstöðu. „Við erum bara gríðarlega stolt af þessu afreki því að þetta er náttúrulega það sem að stór fyrirtæki og sveitarfélög verða að gera samkvæmt lögum, að fá þessa vottun og við erum bara gríðarlega stolt af því að hafa náð þessu. Þetta er í rauninni ótrúlegt miðað við það að við séum með svona stóran vinnustað,“ segir Fjóla Hvernig farið þið að þessu? „Ég ætla ekki að reyna að eigna mér þetta en þetta er bara okkar frábæra starfsfólk, sem er búið að vera að vinna að þessu hörðum höndum.“ Í dag vinna um þúsund starfsmenn hjá sveitarfélaginu en það hallar töluvert á karlmenn þegar kynjahlutfallið er skoðað á vinnustaðnum, konurnar eru mun fleiri. En að grunnlaun allra starfsmanna séu þau sömu, það er það, sem Fjóla er stoltust af í dag þegar Sveitarfélagið Árborg er annars vegar. „Þetta er gríðarlega flottur árangur og ég er bara svakalega stolt af þeim og stolt af okkur,“ segir Fjóla. Fjóla Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Kjaramál Vinnumarkaður Jafnréttismál Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Árborg var að fá endurvottun á jafnlaunakerfinu ÍST – 85:2012 eins og það kallast, og þar voru svo sannarlega jákvæðar fréttir því engin launamunur mælist nú á grunnlaunum karla og kvenna, sem starfa hjá sveitarfélaginu. Bæjarstjórinn, Fjóla Kristinsdóttir er í skýjunum með þessa niðurstöðu. „Við erum bara gríðarlega stolt af þessu afreki því að þetta er náttúrulega það sem að stór fyrirtæki og sveitarfélög verða að gera samkvæmt lögum, að fá þessa vottun og við erum bara gríðarlega stolt af því að hafa náð þessu. Þetta er í rauninni ótrúlegt miðað við það að við séum með svona stóran vinnustað,“ segir Fjóla Hvernig farið þið að þessu? „Ég ætla ekki að reyna að eigna mér þetta en þetta er bara okkar frábæra starfsfólk, sem er búið að vera að vinna að þessu hörðum höndum.“ Í dag vinna um þúsund starfsmenn hjá sveitarfélaginu en það hallar töluvert á karlmenn þegar kynjahlutfallið er skoðað á vinnustaðnum, konurnar eru mun fleiri. En að grunnlaun allra starfsmanna séu þau sömu, það er það, sem Fjóla er stoltust af í dag þegar Sveitarfélagið Árborg er annars vegar. „Þetta er gríðarlega flottur árangur og ég er bara svakalega stolt af þeim og stolt af okkur,“ segir Fjóla. Fjóla Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Kjaramál Vinnumarkaður Jafnréttismál Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira