Ermarsundskonur hittust í teboði: „Þetta snýst miklu frekar um hausinn en líkamann“ Ólafur Björn Sverrisson og Snorri Másson skrifa 23. október 2022 21:59 Elsa Valsdóttir, skurðlæknir og sjósundskona, var gestgjafi boðsins. stöð 2 Sérstakt teboð var haldið var í Laugardal í Reykjavík í dag, þar sem boðsgestirnir voru allar íslenskar konur sem synt hafa yfir Ermarsundið en þær eru tuttugu og þrjár talsins. Konurnar báru saman bækur sínar og fögnuðu því að hafa unnið þetta mikla afrek. Þarna var meðal annarra stödd Sigrún Þuríður Geirsdóttir, sem er eina íslenska konan sem hefur synt ein yfir Ermarsundið. Hinar hafa synt boðsund. Elsa Valsdóttir gestgjafi segist ekki frá því að Íslendingar eigi einkar marga Ermarsundsfara miðað við höfðatölu, bæði sundmenn og -konur. Frétt Stöðvar 2: „Það eru ekkert rosalega margir sem hafa gert þetta og að Ísland eigi fimm boðsundslið og þrjá sólófara, það held ég að sé svolítið einstakt,“ segir Elsa. Hún lýsir sundinu sem bæði hræðilegu og frábæru á sama tíma. „Þetta er rosalega erfitt og snýst rosalega mikið um hausinn, miklu meira heldur en um líkamlega formið. Þetta er rosalegt úthald, við vorum um 16 tíma að synda okkar sund. Að halda þetta út er aðal-áskorunin,“ segir Elsa að lokum. Það var enginn skortur á hraustum konum í boðinu.stöð 2 Elsa var ein þeirra sex kvenna sem syntu boðsund yfir Ermarsundið í sumar. Saman mynda þær sjósundshópinn Bárurnar. Það var tvísýnt um hríð hvort Bárunum tækist ætlunarverk sitt enda syntu þær í miklum ólgusjó um langt skeið. Allt gekk þetta þó upp að lokum og þær fögnuðu vel þegar Frakklandi var náð. Elsa ræddi nánar um afrekið í Bítinu á Bylgjunni í sumar: Sjósund Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Þarna var meðal annarra stödd Sigrún Þuríður Geirsdóttir, sem er eina íslenska konan sem hefur synt ein yfir Ermarsundið. Hinar hafa synt boðsund. Elsa Valsdóttir gestgjafi segist ekki frá því að Íslendingar eigi einkar marga Ermarsundsfara miðað við höfðatölu, bæði sundmenn og -konur. Frétt Stöðvar 2: „Það eru ekkert rosalega margir sem hafa gert þetta og að Ísland eigi fimm boðsundslið og þrjá sólófara, það held ég að sé svolítið einstakt,“ segir Elsa. Hún lýsir sundinu sem bæði hræðilegu og frábæru á sama tíma. „Þetta er rosalega erfitt og snýst rosalega mikið um hausinn, miklu meira heldur en um líkamlega formið. Þetta er rosalegt úthald, við vorum um 16 tíma að synda okkar sund. Að halda þetta út er aðal-áskorunin,“ segir Elsa að lokum. Það var enginn skortur á hraustum konum í boðinu.stöð 2 Elsa var ein þeirra sex kvenna sem syntu boðsund yfir Ermarsundið í sumar. Saman mynda þær sjósundshópinn Bárurnar. Það var tvísýnt um hríð hvort Bárunum tækist ætlunarverk sitt enda syntu þær í miklum ólgusjó um langt skeið. Allt gekk þetta þó upp að lokum og þær fögnuðu vel þegar Frakklandi var náð. Elsa ræddi nánar um afrekið í Bítinu á Bylgjunni í sumar:
Sjósund Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira