Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar geta tyllt sér á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Sjöundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur viðureignum sem allar verða sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar LAVA og Ármann eigast við. LAVA getur lyft sér upp að hlið toppliðanna þriggja með sigri, í það minnsta tímabundið, en Ármann situr um miðja deild. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Þórs og Ten5ion, en Þórsarar verða einir á toppnum takist þeim að sigra stigalaust lið Ten5ion. Það er svo viðureign Fylkis og Viðstöðu sem lokar kvöldinu klukkan 21:30 þar sem bæði lið vonast til að spyrna sér frá botnbaráttunni með sigri í kvöld. Ljósleiðaradeildina má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar LAVA og Ármann eigast við. LAVA getur lyft sér upp að hlið toppliðanna þriggja með sigri, í það minnsta tímabundið, en Ármann situr um miðja deild. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Þórs og Ten5ion, en Þórsarar verða einir á toppnum takist þeim að sigra stigalaust lið Ten5ion. Það er svo viðureign Fylkis og Viðstöðu sem lokar kvöldinu klukkan 21:30 þar sem bæði lið vonast til að spyrna sér frá botnbaráttunni með sigri í kvöld. Ljósleiðaradeildina má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport