Viðgerð á landstreng lokið og slitið af manna völdum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. október 2022 20:50 Míla rekur rekur víðtækt kopar- og ljósleiðarakerfi um allt land. Vísir/Vilhelm Viðgerðum á landshring Mílu er nú lokið en henni lauk klukkan 20:26 í kvöld. Aðili á svæðinu er sagður hafa grafið strenginn í sundur en landshringurinn slitnaði á milli Holts og Hafnar í Hornafirði. Landstrengurinn slitnaði um klukkan fjögur í dag og var slitið sagt geta haft þónokkur áhrif á nettengingu víða um land. Slitið hafði þó aðallega áhrif á samskipti við umheiminn, Sigurrós Jónsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Mílu, segir í samtali við Vísi að algengustu orsakir þess að landstrengurinn slitni í sundur séu framkvæmdir og af völdum náttúrunnar. „Mjög algengt að það sé eitthvað verið að hreyfa við jarðvegi og menn gá ekki að sér. Það á helst ekki að hreyfa við jarðveginum og tékka hvaða lagnir eru undir,“ segir Sigurrós. Hún segir slit sem þetta gerast öðru hvoru, þó oftar yfir sumartímann þegar fólk er meira í framkvæmdum. „Líka ef það eru til dæmis jarðskjálftar eða mikil flóð þá þurfum við svolítið að fylgjast með. Þá erum við líka í startholunum sko, vitum af því að hlutirnir geta farið í sundur og erum tilbúin,“ segir Sigurrós. Algengt sé að viðgerð taki þrjár til fimm klukkustundir en vanda þurfi til verks og mikil vinna sé að koma öllum þráðunum sem séu inni í strengnum saman aftur. Fjarskipti Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Landstrengurinn slitnaði um klukkan fjögur í dag og var slitið sagt geta haft þónokkur áhrif á nettengingu víða um land. Slitið hafði þó aðallega áhrif á samskipti við umheiminn, Sigurrós Jónsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Mílu, segir í samtali við Vísi að algengustu orsakir þess að landstrengurinn slitni í sundur séu framkvæmdir og af völdum náttúrunnar. „Mjög algengt að það sé eitthvað verið að hreyfa við jarðvegi og menn gá ekki að sér. Það á helst ekki að hreyfa við jarðveginum og tékka hvaða lagnir eru undir,“ segir Sigurrós. Hún segir slit sem þetta gerast öðru hvoru, þó oftar yfir sumartímann þegar fólk er meira í framkvæmdum. „Líka ef það eru til dæmis jarðskjálftar eða mikil flóð þá þurfum við svolítið að fylgjast með. Þá erum við líka í startholunum sko, vitum af því að hlutirnir geta farið í sundur og erum tilbúin,“ segir Sigurrós. Algengt sé að viðgerð taki þrjár til fimm klukkustundir en vanda þurfi til verks og mikil vinna sé að koma öllum þráðunum sem séu inni í strengnum saman aftur.
Fjarskipti Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira