Kvartar ekki undan því að stelpurnar séu miklu fleiri í hestafræði á Hólum Kristján Már Unnarsson skrifar 30. október 2022 07:57 Guðmar Frey Magnússon, nemandi í hestafræðinni á Hólum, er frá Íbishóli í Skagafirði. Sigurjón Ólason „Já, rektorinn er bóndinn á Hólum. Hann þarf að sjá til þess að það verði borið hér á tún, að það verði heyjað og hrossin rekin í afrétt, og náð í þau og réttað, og allt þetta sem þarf að gera,“ segir Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 um Hóla í Hjaltadal kynnumst við hestafræðideild háskólans. Við hesthúsið hittum við nemendahóp. Reiðkennararnir Klara Sveinbjörnsdóttir og Ingunn Ingólfsdóttir eru að fara í reiðtúr með fyrsta árs nema. Þar vekur það athygli okkar að við sjáum bara stelpur. Þær Klara Sveinbjörnsdóttir og Ingunn Ingólfsdóttir eru reiðkennarar á Hólum.Sigurjón Ólason „Já. Við bara köllum á íslenska og útlenda stráka að koma og vera með okkur og sækja um í skólann,“ svara þær. -Er þá reiðmennskan að verða svona uppáhald stúlkna en strákar kannski telja sig ekki þurfa að fá kennsluna, eða hvað? „Já, ég veit ekki hvort þetta eru líka inntökuskilyrðin í skólann sem eru aðeins að aftra því að strákarnir komi með,“ svarar Klara. -Þeir standast bara ekki kröfurnar? „Það er spurningin,“ svarar Ingunn. Nemendur á fyrsta ári í reiðtúr. Í hópnum sjáum við bara stelpur.Sigurjón Ólason Í hesthúsinu sjáum við reyndar stráka, þeirra á meðal Guðmar Frey Magnússon frá Íbishóli í Skagafirði. Við höfum orð á því við hann að okkur finnist vera miklu fleiri stelpur í hestanáminu á Hólum. „Það er bara meira fyrir okkur,“ svarar Guðmar og glottir. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum: Hér má sjá kafla þar sem fjallað er um Hóladómkirkju og merkustu gripi hennar: Þátturinn um Hóla verður endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 15:55. Einnig má nálgast hann á streymisveitunni Stöð 2 +. Næsti þáttur Um land allt fjallar um Fljótin í Skagafirði og er hann á dagskrá á mánudagskvöld klukkan 19:10. Hér má sjá kynningarstiklu: Um land allt Hestar Skagafjörður Háskólar Landbúnaður Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Hóladómkirkja talin geyma eldri gripi en áður var álitið Líkur eru taldar á að skírnarfontur Hóladómkirkju sé mun eldri en áður hefur verið talið og gæti verið sjöhundruð ára gamall og þar með elsti gripur kirkjunnar. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi Hólabiskup, veltir því upp hvort telja megi kirkjuna frá fjórtándu öld, miðað við elstu steinana í henni. 27. október 2022 21:41 Helsta valdasetur fyrri alda er orðið höfuðból hestamennsku „Ég hef stundum sagt að mér finnist Norðlendingar svolítið kaþólskari í hugsun en Sunnlendingar,“ segir Solveig Lára Guðmundsdóttur, fráfarandi vígslubiskup á Hólum, þegar hún fræðir okkur um biskupssetrið og sögu biskupanna. Þannig haldi Norðlendingar mikið upp á Jón Arason og hafi reist turn Hóladómkirkju til minningar um síðasta kaþólska biskupinn fyrir siðaskipti. 24. október 2022 09:31 Þurfa að kunna íslensku til að komast í hestafræði á Hólum Um fjörutíu prósent nemenda sem komast að í hestafræði við Háskólann á Hólum eru útlendingar, og það þrátt fyrir að það sé inntökuskilyrði að geta talað íslensku. Rektor segir skólann útskrifa að minnsta kosti tíu sendiherra á hverju vori. 1. október 2022 22:11 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 um Hóla í Hjaltadal kynnumst við hestafræðideild háskólans. Við hesthúsið hittum við nemendahóp. Reiðkennararnir Klara Sveinbjörnsdóttir og Ingunn Ingólfsdóttir eru að fara í reiðtúr með fyrsta árs nema. Þar vekur það athygli okkar að við sjáum bara stelpur. Þær Klara Sveinbjörnsdóttir og Ingunn Ingólfsdóttir eru reiðkennarar á Hólum.Sigurjón Ólason „Já. Við bara köllum á íslenska og útlenda stráka að koma og vera með okkur og sækja um í skólann,“ svara þær. -Er þá reiðmennskan að verða svona uppáhald stúlkna en strákar kannski telja sig ekki þurfa að fá kennsluna, eða hvað? „Já, ég veit ekki hvort þetta eru líka inntökuskilyrðin í skólann sem eru aðeins að aftra því að strákarnir komi með,“ svarar Klara. -Þeir standast bara ekki kröfurnar? „Það er spurningin,“ svarar Ingunn. Nemendur á fyrsta ári í reiðtúr. Í hópnum sjáum við bara stelpur.Sigurjón Ólason Í hesthúsinu sjáum við reyndar stráka, þeirra á meðal Guðmar Frey Magnússon frá Íbishóli í Skagafirði. Við höfum orð á því við hann að okkur finnist vera miklu fleiri stelpur í hestanáminu á Hólum. „Það er bara meira fyrir okkur,“ svarar Guðmar og glottir. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum: Hér má sjá kafla þar sem fjallað er um Hóladómkirkju og merkustu gripi hennar: Þátturinn um Hóla verður endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 15:55. Einnig má nálgast hann á streymisveitunni Stöð 2 +. Næsti þáttur Um land allt fjallar um Fljótin í Skagafirði og er hann á dagskrá á mánudagskvöld klukkan 19:10. Hér má sjá kynningarstiklu:
Um land allt Hestar Skagafjörður Háskólar Landbúnaður Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Hóladómkirkja talin geyma eldri gripi en áður var álitið Líkur eru taldar á að skírnarfontur Hóladómkirkju sé mun eldri en áður hefur verið talið og gæti verið sjöhundruð ára gamall og þar með elsti gripur kirkjunnar. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi Hólabiskup, veltir því upp hvort telja megi kirkjuna frá fjórtándu öld, miðað við elstu steinana í henni. 27. október 2022 21:41 Helsta valdasetur fyrri alda er orðið höfuðból hestamennsku „Ég hef stundum sagt að mér finnist Norðlendingar svolítið kaþólskari í hugsun en Sunnlendingar,“ segir Solveig Lára Guðmundsdóttur, fráfarandi vígslubiskup á Hólum, þegar hún fræðir okkur um biskupssetrið og sögu biskupanna. Þannig haldi Norðlendingar mikið upp á Jón Arason og hafi reist turn Hóladómkirkju til minningar um síðasta kaþólska biskupinn fyrir siðaskipti. 24. október 2022 09:31 Þurfa að kunna íslensku til að komast í hestafræði á Hólum Um fjörutíu prósent nemenda sem komast að í hestafræði við Háskólann á Hólum eru útlendingar, og það þrátt fyrir að það sé inntökuskilyrði að geta talað íslensku. Rektor segir skólann útskrifa að minnsta kosti tíu sendiherra á hverju vori. 1. október 2022 22:11 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Hóladómkirkja talin geyma eldri gripi en áður var álitið Líkur eru taldar á að skírnarfontur Hóladómkirkju sé mun eldri en áður hefur verið talið og gæti verið sjöhundruð ára gamall og þar með elsti gripur kirkjunnar. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi Hólabiskup, veltir því upp hvort telja megi kirkjuna frá fjórtándu öld, miðað við elstu steinana í henni. 27. október 2022 21:41
Helsta valdasetur fyrri alda er orðið höfuðból hestamennsku „Ég hef stundum sagt að mér finnist Norðlendingar svolítið kaþólskari í hugsun en Sunnlendingar,“ segir Solveig Lára Guðmundsdóttur, fráfarandi vígslubiskup á Hólum, þegar hún fræðir okkur um biskupssetrið og sögu biskupanna. Þannig haldi Norðlendingar mikið upp á Jón Arason og hafi reist turn Hóladómkirkju til minningar um síðasta kaþólska biskupinn fyrir siðaskipti. 24. október 2022 09:31
Þurfa að kunna íslensku til að komast í hestafræði á Hólum Um fjörutíu prósent nemenda sem komast að í hestafræði við Háskólann á Hólum eru útlendingar, og það þrátt fyrir að það sé inntökuskilyrði að geta talað íslensku. Rektor segir skólann útskrifa að minnsta kosti tíu sendiherra á hverju vori. 1. október 2022 22:11