Sprengisandur: Veðurfarsbreytingar, vinnumarkaður og formennirnir til umræðu í dag Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2022 09:43 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Halldór Björnsson, einn okkar helsti sérfræðingur um samspil veðurs, hafs og loftslags ætlar að byrja og fjalla m.a. um nýjar rannsóknir sem sýna fram á að markmið Parísarsamkomulagsins hangi á algerum bláþræði. Svo koma þau Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og takast á um tilgang og markmið hugmynda um félagafrelsi á vinnumarkaði en frumvarp þess efnis liggur nú fyrir Alþingi. Um klukkan ellefu mætir svo Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sem líklegast á von á mótframboði í embætti formanns á landsfundi um næstu helgi. Hann fer yfir sviðið, ÍL málið og fleiri mál sem brenna á þessa dagana. Í lok þáttar mæta greinendurnir Björn Ingi Hrafnsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson, þeir ætla að fjalla um átakalínur í stjórnmálunum, um stöðu nýs formanns Samfylkingarinnar og þá endurskoðun sem þar stendur fyrir dyrum og auðvitað líka um áhrif sem (sennilegt) framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til formanns Sjálfstæðisflokksins kann að hafa þar á bæ og víðar. Fylgjast má með þættinum í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Halldór Björnsson, einn okkar helsti sérfræðingur um samspil veðurs, hafs og loftslags ætlar að byrja og fjalla m.a. um nýjar rannsóknir sem sýna fram á að markmið Parísarsamkomulagsins hangi á algerum bláþræði. Svo koma þau Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og takast á um tilgang og markmið hugmynda um félagafrelsi á vinnumarkaði en frumvarp þess efnis liggur nú fyrir Alþingi. Um klukkan ellefu mætir svo Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sem líklegast á von á mótframboði í embætti formanns á landsfundi um næstu helgi. Hann fer yfir sviðið, ÍL málið og fleiri mál sem brenna á þessa dagana. Í lok þáttar mæta greinendurnir Björn Ingi Hrafnsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson, þeir ætla að fjalla um átakalínur í stjórnmálunum, um stöðu nýs formanns Samfylkingarinnar og þá endurskoðun sem þar stendur fyrir dyrum og auðvitað líka um áhrif sem (sennilegt) framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til formanns Sjálfstæðisflokksins kann að hafa þar á bæ og víðar. Fylgjast má með þættinum í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira