Óðinn markahæstur í öruggum Evrópusigri Kadetten Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 18:10 Óðinn Þór Ríkharðsson átti virkilega flottan leik fyrir Kadetten í kvöld. vísir/eyþór Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er svissneska liðið Kadetten Schaffhausen vann öruggan átta marka sigur gegn Fejer B.A.L-Veszprém í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 25-33. Gestirnir í Kadetten, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, byrjuðu leikinn af miklum krafti og náðu fljótt fimm marka forystu. Því forskoti hélt liðið út fyrri hálfleikinn, en staðan var 11-16, Kadetten í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir héldu svo öruggu forskoti sínu allan síðari hálfleikinn, en heimamenn í Veszprém náðu aldrei að komast nær en að minnka muninn niður í þrjú mörk. Svissneska liðið vann því að lokum frekar öruggan átta marka sigur, 25-33. Óðinn Þór var sem áður segir markahæsti maður vallarins, en hann skoraði tíu mörk úr jafn mörgum skotum fyrir gestina. Kadetten er nú með tvö stig eftir tvo leiki, en Veszprém er hins vegar enn án stiga. Twitter-reikningur Evrópudeildarinnar birti myndband eftir leikinn með nokkrum af mörkum Óðins, en myndbandið má sjá hér fyir neðan. Odinn Rikhardsson was unstoppable tonight against #FejérBALVeszprém! He scored an outstanding 10/10 🔥Here are some of his best goals!#ehfel @kadettensh pic.twitter.com/iu8egRrw6f— EHF European League (@ehfel_official) November 1, 2022 Handbolti Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Gestirnir í Kadetten, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, byrjuðu leikinn af miklum krafti og náðu fljótt fimm marka forystu. Því forskoti hélt liðið út fyrri hálfleikinn, en staðan var 11-16, Kadetten í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Gestirnir héldu svo öruggu forskoti sínu allan síðari hálfleikinn, en heimamenn í Veszprém náðu aldrei að komast nær en að minnka muninn niður í þrjú mörk. Svissneska liðið vann því að lokum frekar öruggan átta marka sigur, 25-33. Óðinn Þór var sem áður segir markahæsti maður vallarins, en hann skoraði tíu mörk úr jafn mörgum skotum fyrir gestina. Kadetten er nú með tvö stig eftir tvo leiki, en Veszprém er hins vegar enn án stiga. Twitter-reikningur Evrópudeildarinnar birti myndband eftir leikinn með nokkrum af mörkum Óðins, en myndbandið má sjá hér fyir neðan. Odinn Rikhardsson was unstoppable tonight against #FejérBALVeszprém! He scored an outstanding 10/10 🔥Here are some of his best goals!#ehfel @kadettensh pic.twitter.com/iu8egRrw6f— EHF European League (@ehfel_official) November 1, 2022
Handbolti Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira