Aðgæsluleysi og vanræksla ástæða strandsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2022 13:49 Varðskipið Freyja kom var kallað út í björgunarleiðangur í fyrsta sinn þegar grænlenska fiskiskipið Masilik strandaði við Vatnsleysuströnd á síðasta ári. Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að ástæða þess að grænlenska fiskveiðiskipið Masilik strandaði í desember á síðasta ári hafi verið aðgæsluleysi og vanræksla við stjórn skipsins. Skipið strandaði þann 16. desember síðastliðinn við Gerðistanga á Vatnsleysuströnd er það var á leið til hafnar í Hafnarfirði. Tuttugu mínútum eftir að skipið strandaði kallaði skipstjóri þess á aðstoð. Varðskipið Freyja og dráttarbáturinn Hamar komu á staðinn. Tókst Freyju að draga skipið á flot og til hafnar í Hafnarfirði. Skipið var tekið í slipp í Reykjavík. Við rannsókn málsins sagði yfirstýrimaður skipsins, sem var við stjórn skipsins þegar það strandaði að hann hafi vikið af stjórnpalli að minnsta kosti tvisvar sinnum til að sinna þvotti og að láta skipverja skrifa undir tollskýrslu. Samkvæmt framburði hans heyrði hann viðvörun frá sjálfstýringu meðan hann var niðri og taldi hann að sjálfstýringunni hefði slegið út. Taldi hann að einhver þeirra sem var á stjórnpalli hefði kvittað fyrir villuboðið. Þá sagðist hann ekki hafa verið að fylgjast með dýptarmæli eða ratsjá skipsins. Hann sagðist hafa setið í skipstjórnarstólnum og horft út og ekki áttað sig á hvar hann væri staddur. Telur nefndin einnig, miðað við gögn frá Veðurstofunni og Vegagerðinni, að afar litlar líkur séu á að veður eða straumar hafi haft afgerandi áhrif á stefnu skipsins. Ástæða þess að skipið strandaði hafi verið aðgæsluleysi og vanræksla við stjórn þess, að því er segir í skýrslu RNSA. Sjávarútvegur Samgönguslys Landhelgisgæslan Vogar Tengdar fréttir Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. 16. desember 2021 19:59 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Skipið strandaði þann 16. desember síðastliðinn við Gerðistanga á Vatnsleysuströnd er það var á leið til hafnar í Hafnarfirði. Tuttugu mínútum eftir að skipið strandaði kallaði skipstjóri þess á aðstoð. Varðskipið Freyja og dráttarbáturinn Hamar komu á staðinn. Tókst Freyju að draga skipið á flot og til hafnar í Hafnarfirði. Skipið var tekið í slipp í Reykjavík. Við rannsókn málsins sagði yfirstýrimaður skipsins, sem var við stjórn skipsins þegar það strandaði að hann hafi vikið af stjórnpalli að minnsta kosti tvisvar sinnum til að sinna þvotti og að láta skipverja skrifa undir tollskýrslu. Samkvæmt framburði hans heyrði hann viðvörun frá sjálfstýringu meðan hann var niðri og taldi hann að sjálfstýringunni hefði slegið út. Taldi hann að einhver þeirra sem var á stjórnpalli hefði kvittað fyrir villuboðið. Þá sagðist hann ekki hafa verið að fylgjast með dýptarmæli eða ratsjá skipsins. Hann sagðist hafa setið í skipstjórnarstólnum og horft út og ekki áttað sig á hvar hann væri staddur. Telur nefndin einnig, miðað við gögn frá Veðurstofunni og Vegagerðinni, að afar litlar líkur séu á að veður eða straumar hafi haft afgerandi áhrif á stefnu skipsins. Ástæða þess að skipið strandaði hafi verið aðgæsluleysi og vanræksla við stjórn þess, að því er segir í skýrslu RNSA.
Sjávarútvegur Samgönguslys Landhelgisgæslan Vogar Tengdar fréttir Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. 16. desember 2021 19:59 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Enginn leki reyndist kominn að Masilik Enginn leki reyndist kominn að grænlenska fiskiskipinu Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd fyrr í kvöld. Áhöfnin verður samt sem áður ferjuð frá borði og yfir í varðskipið Freyju. 16. desember 2021 19:59