Mikið fjör á 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi Ólafur Björn Sverrisson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 2. nóvember 2022 23:09 Haukur, skáti Í tilefni 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi var haldin kvöldvaka í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skáti til 66 ára segir sinn skátaflokk hittast enn þann dag í dag í hverri viku. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður okkar kíkti á stemninguna í Ráðhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Haukur Haraldsson, skáti, sem hóf sitt skátastarf árið 1956 segir lítið hafa breyst hjá skátunum síðan hann hóf skátaferil sinn. „Gildin eru þau sömu, kjarninn er sá sami. Mér finnst hreyfingin á margan hátt vera sú sama en þjóðfélagið hefur gjörbreyst, og hreyfingin þá með.“ Hann var spurður hvernig samkeppnin um hug og hjörtu ungmenna við snjalltæki hafi gengið. „Það hefur gengið sjálfsagt upp og niður í gegnum tíðina. Covid fór illa með okkur, en við erum að skíða vel upp úr því. En ég held að þetta eigi alveg fullt erindi við unglinginn í dag eins og það átti fyrir 110 árum síðan.“ Hann segir sönginn skipta miklu máli hjá skátunum sem og annars staðar. Varðandi það skemmtilegasta við skátana segir Haukur: „Það er bara lífið. Tómstundirnar manns fara í þetta og svo eignast maður vini. Ég er búinn að eiga mína vini í skátunum síðan ég var 11 ara gamall og skátaflokkurinn minn er 61. árs í dag. Við hittumst enn í hverri viku á sama staðnum og á sama tíma,“ segir Hakur að lokum. Reykjavík Tímamót Félagasamtök Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður okkar kíkti á stemninguna í Ráðhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Haukur Haraldsson, skáti, sem hóf sitt skátastarf árið 1956 segir lítið hafa breyst hjá skátunum síðan hann hóf skátaferil sinn. „Gildin eru þau sömu, kjarninn er sá sami. Mér finnst hreyfingin á margan hátt vera sú sama en þjóðfélagið hefur gjörbreyst, og hreyfingin þá með.“ Hann var spurður hvernig samkeppnin um hug og hjörtu ungmenna við snjalltæki hafi gengið. „Það hefur gengið sjálfsagt upp og niður í gegnum tíðina. Covid fór illa með okkur, en við erum að skíða vel upp úr því. En ég held að þetta eigi alveg fullt erindi við unglinginn í dag eins og það átti fyrir 110 árum síðan.“ Hann segir sönginn skipta miklu máli hjá skátunum sem og annars staðar. Varðandi það skemmtilegasta við skátana segir Haukur: „Það er bara lífið. Tómstundirnar manns fara í þetta og svo eignast maður vini. Ég er búinn að eiga mína vini í skátunum síðan ég var 11 ara gamall og skátaflokkurinn minn er 61. árs í dag. Við hittumst enn í hverri viku á sama staðnum og á sama tíma,“ segir Hakur að lokum.
Reykjavík Tímamót Félagasamtök Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira