Mikið fjör á 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi Ólafur Björn Sverrisson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 2. nóvember 2022 23:09 Haukur, skáti Í tilefni 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi var haldin kvöldvaka í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skáti til 66 ára segir sinn skátaflokk hittast enn þann dag í dag í hverri viku. Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður okkar kíkti á stemninguna í Ráðhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Haukur Haraldsson, skáti, sem hóf sitt skátastarf árið 1956 segir lítið hafa breyst hjá skátunum síðan hann hóf skátaferil sinn. „Gildin eru þau sömu, kjarninn er sá sami. Mér finnst hreyfingin á margan hátt vera sú sama en þjóðfélagið hefur gjörbreyst, og hreyfingin þá með.“ Hann var spurður hvernig samkeppnin um hug og hjörtu ungmenna við snjalltæki hafi gengið. „Það hefur gengið sjálfsagt upp og niður í gegnum tíðina. Covid fór illa með okkur, en við erum að skíða vel upp úr því. En ég held að þetta eigi alveg fullt erindi við unglinginn í dag eins og það átti fyrir 110 árum síðan.“ Hann segir sönginn skipta miklu máli hjá skátunum sem og annars staðar. Varðandi það skemmtilegasta við skátana segir Haukur: „Það er bara lífið. Tómstundirnar manns fara í þetta og svo eignast maður vini. Ég er búinn að eiga mína vini í skátunum síðan ég var 11 ara gamall og skátaflokkurinn minn er 61. árs í dag. Við hittumst enn í hverri viku á sama staðnum og á sama tíma,“ segir Hakur að lokum. Reykjavík Tímamót Félagasamtök Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður okkar kíkti á stemninguna í Ráðhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Haukur Haraldsson, skáti, sem hóf sitt skátastarf árið 1956 segir lítið hafa breyst hjá skátunum síðan hann hóf skátaferil sinn. „Gildin eru þau sömu, kjarninn er sá sami. Mér finnst hreyfingin á margan hátt vera sú sama en þjóðfélagið hefur gjörbreyst, og hreyfingin þá með.“ Hann var spurður hvernig samkeppnin um hug og hjörtu ungmenna við snjalltæki hafi gengið. „Það hefur gengið sjálfsagt upp og niður í gegnum tíðina. Covid fór illa með okkur, en við erum að skíða vel upp úr því. En ég held að þetta eigi alveg fullt erindi við unglinginn í dag eins og það átti fyrir 110 árum síðan.“ Hann segir sönginn skipta miklu máli hjá skátunum sem og annars staðar. Varðandi það skemmtilegasta við skátana segir Haukur: „Það er bara lífið. Tómstundirnar manns fara í þetta og svo eignast maður vini. Ég er búinn að eiga mína vini í skátunum síðan ég var 11 ara gamall og skátaflokkurinn minn er 61. árs í dag. Við hittumst enn í hverri viku á sama staðnum og á sama tíma,“ segir Hakur að lokum.
Reykjavík Tímamót Félagasamtök Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira