Bestu mennirnir á grasi og gervigrasi í Bestu deildinni í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 11:00 Matthías Vilhjálmsson skoraði flest mörk á grasi í Bestu deildinni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Bestu deild karla lauk um síðustu helgi og þar hafa verið krýndir bæði markakóngur og stoðsendingakóngur deildarinnar í sumar. En hvernig kom þetta út eftir því hvort menn voru að spila á grasi eða gervigrasi. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um það hvaða leikmenn sköruðu fram úr á náttúrulegu grasi og hverjir skiluðu mestu á gervigrasinu. KR, FH, ÍBV, Keflavík, ÍA og Leiknir spiluðu heimaleiki sína á grasi en Breiðablik, KA, Víkingur, Stjarnan, Valur og Fram spiluðu heimaleiki sína á gervigrasi. Það voru því jafnmörg graslið og gervigrasið í Bestu deildinni en þeir leikmenn sem spiluðu heimaleiki sína á grasi eða gervigrasi höfðu auðvitað forskot á því að skila mörkum eða stoðsendingum á því undirlagi. Patrik Johannesen hjá Keflavík og Matthías Vilhjálmsson hjá FH skoruðu flest grasmörk í sumar eða níu slík hvor en þeir voru einu marki á undan Skagamanninum Eyþór Aron Wöhler. Markakóngur deildarinnar, Nökkvi Þeyr Þórisson, skoraði flest gervigrasmörk eða 12 af 17 mörkum sínum. Framarinn Guðmundur Magnússon skoraði líka sautján mörk í sumar en ellefu þeirra litu dagsins ljós á gervigrasi. Alex Freyr Hilmarsson hjá ÍBV og Atli Sigurjónsson hjá KR gáfu flestar stoðsendingar á grasi eða sex hvor en Framarinn Tiago Fernandes gaf flestar stoðsendingar á gervigrasi eða ellefu sem var einni fleiri en Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson. Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir Pálsson skipti þessu vel á milli grasleikja og gervigrasleikja og endaði í þriðja sætinu á báðum listum með átta stoðsendingar á gervigrasi en fimm á grasi. Frá leik Leiknis og Keflavíkur sem átti að fara fram á grasi en var færður yfir á gervigras.Vísir/Tjörvi Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 Besta deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um það hvaða leikmenn sköruðu fram úr á náttúrulegu grasi og hverjir skiluðu mestu á gervigrasinu. KR, FH, ÍBV, Keflavík, ÍA og Leiknir spiluðu heimaleiki sína á grasi en Breiðablik, KA, Víkingur, Stjarnan, Valur og Fram spiluðu heimaleiki sína á gervigrasi. Það voru því jafnmörg graslið og gervigrasið í Bestu deildinni en þeir leikmenn sem spiluðu heimaleiki sína á grasi eða gervigrasi höfðu auðvitað forskot á því að skila mörkum eða stoðsendingum á því undirlagi. Patrik Johannesen hjá Keflavík og Matthías Vilhjálmsson hjá FH skoruðu flest grasmörk í sumar eða níu slík hvor en þeir voru einu marki á undan Skagamanninum Eyþór Aron Wöhler. Markakóngur deildarinnar, Nökkvi Þeyr Þórisson, skoraði flest gervigrasmörk eða 12 af 17 mörkum sínum. Framarinn Guðmundur Magnússon skoraði líka sautján mörk í sumar en ellefu þeirra litu dagsins ljós á gervigrasi. Alex Freyr Hilmarsson hjá ÍBV og Atli Sigurjónsson hjá KR gáfu flestar stoðsendingar á grasi eða sex hvor en Framarinn Tiago Fernandes gaf flestar stoðsendingar á gervigrasi eða ellefu sem var einni fleiri en Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson. Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir Pálsson skipti þessu vel á milli grasleikja og gervigrasleikja og endaði í þriðja sætinu á báðum listum með átta stoðsendingar á gervigrasi en fimm á grasi. Frá leik Leiknis og Keflavíkur sem átti að fara fram á grasi en var færður yfir á gervigras.Vísir/Tjörvi Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5
Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5
Besta deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Sjá meira