„Frammistaða sem gerir þjálfara gráhærða“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. nóvember 2022 21:35 Finnur Freyr Stefánsson var ánægður með stigin tvö en fannst margt vanta upp á frammistöðuna Vísir/Hulda Margrét Valur vann átta stiga sigur á Þór Þorlákshöfn 105-97. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri varnarleik. „Við unnum og vorum betri. Þetta var týpísk frammistaða sem gerir okkur þjálfarana gráhærða við áttum mörg góð augnablik sóknarlega en þetta var lang lélegasti leikurinn okkar varnarlega í þessum fyrri hluta móts,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson í viðtali eftir leik. Finnur Freyr var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik þar sem Valur gerði 61 stig og Valur var ellefu stigum yfir í hálfleik. „Þetta var borðtennis fyrri hálfleikur sem hefur ekki verið okkar stíll og ég kann ekki vel við hann. Við gáfum allt of mikið af auðveldum körfum. Eftir leik er ég ekkert sáttur og þetta er svipuð tilfinning og gegn Grindavík þar sem við spiluðum ömurlegan sóknarleik en fínan varnarleik.“ „Ég kann alltaf betur að meta góðan varnarleik og lélegan sóknarleik frekar en öfugt. Það hefur verið mín reynsla. Það er frí framundan og það hefur verið rosaleg keyrsla á okkur. Þetta var áttundi leikurinn sem við spilum á tæplega fjórum vikum einhverjir hafa orðið fyrir smá meiðslum og mögulega var fríið komið í hausinn á mönnum,“ sagði Finnur Freyr aðspurður hvort hann vildi frekar spila góða vörn og lélega sókn eða öfugt. Finnur Freyr hrósaði Þór Þorlákshöfn og Lárusi Jónssyni, þjálfara Þórs Þorlákshafnar, þar sem gestirnir spiluðu vel í fjórða leikhluta. „Ég er hrifinn af þessum breytingum hjá Lárusi mér fannst þetta vera líkari því sem hefur einkennt hans lið í gegnum tíðina með Vincent síðan komu Davíð Arnar og Emil Karel með kraft í fjórða leikhluta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson að lokum. Valur Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjá meira
„Við unnum og vorum betri. Þetta var týpísk frammistaða sem gerir okkur þjálfarana gráhærða við áttum mörg góð augnablik sóknarlega en þetta var lang lélegasti leikurinn okkar varnarlega í þessum fyrri hluta móts,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson í viðtali eftir leik. Finnur Freyr var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik þar sem Valur gerði 61 stig og Valur var ellefu stigum yfir í hálfleik. „Þetta var borðtennis fyrri hálfleikur sem hefur ekki verið okkar stíll og ég kann ekki vel við hann. Við gáfum allt of mikið af auðveldum körfum. Eftir leik er ég ekkert sáttur og þetta er svipuð tilfinning og gegn Grindavík þar sem við spiluðum ömurlegan sóknarleik en fínan varnarleik.“ „Ég kann alltaf betur að meta góðan varnarleik og lélegan sóknarleik frekar en öfugt. Það hefur verið mín reynsla. Það er frí framundan og það hefur verið rosaleg keyrsla á okkur. Þetta var áttundi leikurinn sem við spilum á tæplega fjórum vikum einhverjir hafa orðið fyrir smá meiðslum og mögulega var fríið komið í hausinn á mönnum,“ sagði Finnur Freyr aðspurður hvort hann vildi frekar spila góða vörn og lélega sókn eða öfugt. Finnur Freyr hrósaði Þór Þorlákshöfn og Lárusi Jónssyni, þjálfara Þórs Þorlákshafnar, þar sem gestirnir spiluðu vel í fjórða leikhluta. „Ég er hrifinn af þessum breytingum hjá Lárusi mér fannst þetta vera líkari því sem hefur einkennt hans lið í gegnum tíðina með Vincent síðan komu Davíð Arnar og Emil Karel með kraft í fjórða leikhluta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson að lokum.
Valur Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjá meira