Haaland verðmætasti fótboltamaður heimsins í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 10:30 Erling Haaland hefur hækkað mikið í virði síðan hann fór að raða inn mörkum fyrir Manchester City. Getty/Ralf Treese Norski framherjinn Erling Braut Haaland er kominn upp í efsta sætið á lista yfir verðmætustu knattspyrnumenn heimsins. Þetta er í fyrsta sinn sem Haaland situr í efsta sætinu á lista Transfermarkt sem er síða þar sem má finna uppfærða verðmat á öllum helstu knattspyrnumönnum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Haaland er búinn að taka toppsætið af franska framherjanum Kylian Mbappé hjá Paris Saint Germain sem er núna í öðru sæti en næstir eftir eru síðan Vinicius Junior hjá Real Madrid og Phil Foden hjá Manchester City. Bukayo Saka hjá Arsenal tekur líka risastökk á listanum og liðsfélagi hans Gabriel Martinelli hækkar sig líka talsvert. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Samkvæmt mati Transfermarkt er Haaland metinn á 170 milljónir punda eða í íslenskum krónum. Manchester City keypti Haaland frá Borussia Dortmund fyrir rúmar fimmtíu milljónir punda í sumar en hann var þá metinn á 130 milljónir punda. Eftir frábæra byrjun og 22 mörk í 15 leikjum i ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni þá hefur Haaland hækkað um átján milljónir punda og fyrir vikið fór hann upp fyrir Mbappé. Frá því að Transfermarkt fór að halda utan um verðmat leikmanna þá hafa eftirtaldir leikmenn komist í toppsætið sem verðmætasti fótboltamaður heims: Ronaldinho (Barcelona), Lionel Messi (Barcelona), Cristiano Ronaldo (Real Madrid), Neymar (PSG) og svo Mbappé (PSG). View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Haaland situr í efsta sætinu á lista Transfermarkt sem er síða þar sem má finna uppfærða verðmat á öllum helstu knattspyrnumönnum heimsins. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Haaland er búinn að taka toppsætið af franska framherjanum Kylian Mbappé hjá Paris Saint Germain sem er núna í öðru sæti en næstir eftir eru síðan Vinicius Junior hjá Real Madrid og Phil Foden hjá Manchester City. Bukayo Saka hjá Arsenal tekur líka risastökk á listanum og liðsfélagi hans Gabriel Martinelli hækkar sig líka talsvert. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Samkvæmt mati Transfermarkt er Haaland metinn á 170 milljónir punda eða í íslenskum krónum. Manchester City keypti Haaland frá Borussia Dortmund fyrir rúmar fimmtíu milljónir punda í sumar en hann var þá metinn á 130 milljónir punda. Eftir frábæra byrjun og 22 mörk í 15 leikjum i ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni þá hefur Haaland hækkað um átján milljónir punda og fyrir vikið fór hann upp fyrir Mbappé. Frá því að Transfermarkt fór að halda utan um verðmat leikmanna þá hafa eftirtaldir leikmenn komist í toppsætið sem verðmætasti fótboltamaður heims: Ronaldinho (Barcelona), Lionel Messi (Barcelona), Cristiano Ronaldo (Real Madrid), Neymar (PSG) og svo Mbappé (PSG). View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira