„Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2022 10:00 Ásgeir Kolbeins er mjög þekktur maður í íslensku samfélagi. Ásgeir Kolbeinsson vakti fyrst athygli sem útvarpsmaður á FM957 en hefur síðan þá starfað sem sjónvarpsmaður, veitingamaður, rak skemmtistað og meðal annars flutt inn tónlistarmanninn Scooter. Hann þykir með eindæmum kurteis og hefur ótrúlega mikinn áhuga á kvikmyndum. Gestur Einkalífsins í þessari viku er Ásgeir Kolbeinsson. Ásgeir segist hafa fundið fyrir þeirra tilfinningu að vera frægur á þeim tíma þegar hann var útvarpsmaður á FM957 og daglega á sjónvarpsstöðinni Popp Tv. „Ég fann mjög mikið fyrir því. Og það mikið að það fór alveg yfir í það að vera óþægilegt. Fólk sem er samt í sviðsljósinu þarf samt að taka þessu og auðvitað flestir sem eru í þessari stöðu vilja þessa athygli. Auðvitað væri maður ekki í þessu nema maður finnist þetta gaman. En fyrir alla getur þetta orðið mjög mikið.“ Klippa: Einkalífið - Ásgeir Kolbeinsson Hann rifjar upp eitt árið á Þjóðhátíð hafi þetta orðið of mikið. „Þetta var Þjóðhátíð þar sem maður var alveg á hápunktinum. Maður var á Popp Tv, á FM og það einhvern veginn vissu allir hver maður var. Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku og sitja í svona hálftíma til að ná mér niður. Spennan var svo mikil í áreitinu. Rosalega óþægileg tilfinning en á sama tíma getur þú ekkert sagt nei við þessu.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni þar sem Ásgeir talar um ferilinn sem útvarpsmaður, þegar hann var á PoppTV, um frægðina, þegar hann fluttu inn Scooter, um sambandið með kærustunni sinni Heru, um þáttinn Sjáðu, rekstur veitingastaðarins Punk og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Ásgeir segist hafa fundið fyrir þeirra tilfinningu að vera frægur á þeim tíma þegar hann var útvarpsmaður á FM957 og daglega á sjónvarpsstöðinni Popp Tv. „Ég fann mjög mikið fyrir því. Og það mikið að það fór alveg yfir í það að vera óþægilegt. Fólk sem er samt í sviðsljósinu þarf samt að taka þessu og auðvitað flestir sem eru í þessari stöðu vilja þessa athygli. Auðvitað væri maður ekki í þessu nema maður finnist þetta gaman. En fyrir alla getur þetta orðið mjög mikið.“ Klippa: Einkalífið - Ásgeir Kolbeinsson Hann rifjar upp eitt árið á Þjóðhátíð hafi þetta orðið of mikið. „Þetta var Þjóðhátíð þar sem maður var alveg á hápunktinum. Maður var á Popp Tv, á FM og það einhvern veginn vissu allir hver maður var. Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku og sitja í svona hálftíma til að ná mér niður. Spennan var svo mikil í áreitinu. Rosalega óþægileg tilfinning en á sama tíma getur þú ekkert sagt nei við þessu.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni þar sem Ásgeir talar um ferilinn sem útvarpsmaður, þegar hann var á PoppTV, um frægðina, þegar hann fluttu inn Scooter, um sambandið með kærustunni sinni Heru, um þáttinn Sjáðu, rekstur veitingastaðarins Punk og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira