Snorri Steinn: Vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu Þorsteinn Hjálmsson skrifar 7. nóvember 2022 23:00 Það er mikið um að vera hjá Valsliði Snorra Steins þessa dagana. Vísir/Vilhelm Valur vann í kvöld fimm marka sannfærandi sigur á Selfyssingum. Lokatölur 38-33 í Origo höllinni. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Bara góð frammistaða. Bara ánægður með mína menn og vorum flottir á mörgum sviðum. Kannski aðeins svona, vorum ekki eins og ég hefði viljað hafa okkur varnarlega. Að sama skapi bara flottir fram á við í hraðaupphlaupunum og sóknarlega mjög góðir,“ segir Snorri Steinn. HandSnorri Steinn er ekki ánægður með að leikurinn hafi farið fram í dag, eða þá í það minnsta að Valsmenn hefðu fengið þéttari leikjaniðurröðun í Olís-deildinni síðastliðnar tvær vikur. „Já og nei. Mér finnst álagið ekkert vera byrjað hjá okkur. Það skellist á okkur aðeins í næstu viku en það er ekki leikur fyrr en á mánudaginn sko. Þannig að ég hefði viljað spila annan leik í vikunni til að létta á okkur þar en það var ekki í boði.“ Segir Snorri Steinn þetta þar sem liðið er að fara í mjög þétt leikjaprógramm á næstu vikum vegna þátttöku þeirra í Evrópukeppni. Aðspurður hvort hann hefði vilja spila leik við Gróttu, sem var frestað til 19. desember, núna í vikunni hafði Snorri Steinn þetta að segja. „Bara alveg hundrað prósent. Síðasta föstudag eða núna í vikunni. Allavegana vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu í nóvember og desember en það var ekki hægt,“ segir Snorri Steinn. Valur mætir Haukum á Ásvöllum í næstu viku og má greina ekkert vanmat í orðum Snorra Steins í garð Hauka, þrátt fyrir brösuga byrjun Hafnfirðinga á tímabilinu. „Sært dýr, frábært lið, gríðarlega vel mannað. Spennandi lið, ungir og reynslumeiri í bland. Það getur vel verið að þeir hafi ekki farið nógu vel af stað en Haukar eru alltaf Haukar og klárlega áfram kandídatar þrátt fyrir að þeir séu ekki í toppbaráttunni eins og er,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokum. Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
„Bara góð frammistaða. Bara ánægður með mína menn og vorum flottir á mörgum sviðum. Kannski aðeins svona, vorum ekki eins og ég hefði viljað hafa okkur varnarlega. Að sama skapi bara flottir fram á við í hraðaupphlaupunum og sóknarlega mjög góðir,“ segir Snorri Steinn. HandSnorri Steinn er ekki ánægður með að leikurinn hafi farið fram í dag, eða þá í það minnsta að Valsmenn hefðu fengið þéttari leikjaniðurröðun í Olís-deildinni síðastliðnar tvær vikur. „Já og nei. Mér finnst álagið ekkert vera byrjað hjá okkur. Það skellist á okkur aðeins í næstu viku en það er ekki leikur fyrr en á mánudaginn sko. Þannig að ég hefði viljað spila annan leik í vikunni til að létta á okkur þar en það var ekki í boði.“ Segir Snorri Steinn þetta þar sem liðið er að fara í mjög þétt leikjaprógramm á næstu vikum vegna þátttöku þeirra í Evrópukeppni. Aðspurður hvort hann hefði vilja spila leik við Gróttu, sem var frestað til 19. desember, núna í vikunni hafði Snorri Steinn þetta að segja. „Bara alveg hundrað prósent. Síðasta föstudag eða núna í vikunni. Allavegana vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu í nóvember og desember en það var ekki hægt,“ segir Snorri Steinn. Valur mætir Haukum á Ásvöllum í næstu viku og má greina ekkert vanmat í orðum Snorra Steins í garð Hauka, þrátt fyrir brösuga byrjun Hafnfirðinga á tímabilinu. „Sært dýr, frábært lið, gríðarlega vel mannað. Spennandi lið, ungir og reynslumeiri í bland. Það getur vel verið að þeir hafi ekki farið nógu vel af stað en Haukar eru alltaf Haukar og klárlega áfram kandídatar þrátt fyrir að þeir séu ekki í toppbaráttunni eins og er,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að lokum.
Handbolti Olís-deild karla Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira