Segja að Arnór hafi í raun verið bestur í sænsku deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2022 16:31 Arnór Sigurðsson kom eins og stormsveipur inn í sænsku úrvalsdeildina. vísir/hulda margrét Að mati álitsgjafa Fotbollskanalen var Arnór Sigurðsson sjöundi besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili en samt líklega sá besti. Arnór gekk aftur í raðir Norrköping á láni frá CSKA Moskvu um mitt tímabil. Hann lék ellefu af þrjátíu deildarleikjum liðsins, skoraði sex mörk og lagði upp fjögur. Þá skoraði hann eitt mark í einum bikarleik. Fotbollskanalen hefur valið fimmtíu bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2022 sem lauk um helgina. Álitsgjafar Fotbollskanalen settu Arnór í 7. sæti listans en einungis því hann spilaði svo lítið. „Var eiginlega besti leikmaður deildarinnar en er ekki efstur hjá okkur því hann spilaði bara hálft tímabilið. Alls ráðandi í mörgum leikjum,“ sagði í umsögn Fotbollskanalen. Efstu þrír á listanum vefsíðunnar koma úr meistaraliði Häcken. Þetta eru þeir Samuel Gustafson, Mikkel Rygaard og Alexander Jeremejeff. Arnór gekk í raðir Norrköping frá ÍA 2017 en var seldur til CSKA Moskvu ári seinna. Framan af dvöl sinni í Rússlandi var hann í stóru hlutverki hjá rússneska liðinu og skoraði meðal annars tvö mörk í Meistaradeild Evrópu, gegn Real Madrid og Roma. Skagamaðurinn var lánaður til Venezia á Ítalíu á síðasta tímabili og svo til Norrköping í byrjun júlí. Sænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Arnór gekk aftur í raðir Norrköping á láni frá CSKA Moskvu um mitt tímabil. Hann lék ellefu af þrjátíu deildarleikjum liðsins, skoraði sex mörk og lagði upp fjögur. Þá skoraði hann eitt mark í einum bikarleik. Fotbollskanalen hefur valið fimmtíu bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2022 sem lauk um helgina. Álitsgjafar Fotbollskanalen settu Arnór í 7. sæti listans en einungis því hann spilaði svo lítið. „Var eiginlega besti leikmaður deildarinnar en er ekki efstur hjá okkur því hann spilaði bara hálft tímabilið. Alls ráðandi í mörgum leikjum,“ sagði í umsögn Fotbollskanalen. Efstu þrír á listanum vefsíðunnar koma úr meistaraliði Häcken. Þetta eru þeir Samuel Gustafson, Mikkel Rygaard og Alexander Jeremejeff. Arnór gekk í raðir Norrköping frá ÍA 2017 en var seldur til CSKA Moskvu ári seinna. Framan af dvöl sinni í Rússlandi var hann í stóru hlutverki hjá rússneska liðinu og skoraði meðal annars tvö mörk í Meistaradeild Evrópu, gegn Real Madrid og Roma. Skagamaðurinn var lánaður til Venezia á Ítalíu á síðasta tímabili og svo til Norrköping í byrjun júlí.
Sænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira