Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 14:00 Roberto Firmino getur einbeitt sér að Liverpool liðinu því hann fær ekki að fara á HM. Getty/John Powell Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn. Eina af stóru ákvörðunum hjá Tite þjálfara var að velja Arsenal framherjann Gabriel Martinelli á kostnað Roberto Firmino hjá Liverpool. Firmino hafði verið fastamaður í hópnum undanfarin ár en Martinelli hefur aðeins spilað þrjá landsleiki. Frábær frammistaða Martinelli að undanförnu sá til þess að Tite gat ekki gengið fram hjá þessum 21 árs gamla framtíðarleikmanni liðsins. Skysports fjallaði um valið á framherjum brasilíska landsliðsins en alls eru fjórir framherjar Brassana að spila í ensku úrvalsdeildinni. Auk þess að velja Martinelli þá valdi Tite einnig Richarlison hjá Tottenham, Gabriel Jesus hjá Arsenal og Antony hjá Manchester United. Þar kemur fram að markahæsti Brassinn var í raun skilinn eftir heima því Roberto Firmino hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni heldur en allir þessir fjórir. Það er reyndar nóg af flottum framherjum í hópnum því þar eru einnig Neymar hjá Paris Saint-Germain, Vinícius Júnior og Rodrygo hjá Real Madrid og Raphinha hjá Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Eina af stóru ákvörðunum hjá Tite þjálfara var að velja Arsenal framherjann Gabriel Martinelli á kostnað Roberto Firmino hjá Liverpool. Firmino hafði verið fastamaður í hópnum undanfarin ár en Martinelli hefur aðeins spilað þrjá landsleiki. Frábær frammistaða Martinelli að undanförnu sá til þess að Tite gat ekki gengið fram hjá þessum 21 árs gamla framtíðarleikmanni liðsins. Skysports fjallaði um valið á framherjum brasilíska landsliðsins en alls eru fjórir framherjar Brassana að spila í ensku úrvalsdeildinni. Auk þess að velja Martinelli þá valdi Tite einnig Richarlison hjá Tottenham, Gabriel Jesus hjá Arsenal og Antony hjá Manchester United. Þar kemur fram að markahæsti Brassinn var í raun skilinn eftir heima því Roberto Firmino hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni heldur en allir þessir fjórir. Það er reyndar nóg af flottum framherjum í hópnum því þar eru einnig Neymar hjá Paris Saint-Germain, Vinícius Júnior og Rodrygo hjá Real Madrid og Raphinha hjá Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira