Dagskrá fundarins er fjölbreytt en þungamiðja hans snýr að fræðsluerindum frá fyrirtækjum sem hafa sett sér það markmið að ná kolefnishlutleysi fyrir árið 2030.
Vísir mun streyma frá fundinum og má horfa á streymið hér að neðan. Frekari upplýsingar um fundinn má sjá með því að ýta hér.
Hér að neðan má sjá yfirlit yfir helstu dagskrárliði fundarins.
