Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2022 09:01 Boltinn sem Federico Valverde setti upp á svalir í blokk við Estadio de Vallecas, heimavöll Rayo Vallecano. vísir/getty Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. Valverde hefur verið iðinn við kolann á þessu tímabili. Hann var hins vegar ekki með miðið stillt þegar Real Madrid sótti Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Það sást best í uppbótartíma þegar Valverde fékk boltann utarlega í vítateignum eftir hornspyrnu. Úrúgvæinn lét vaða en skaut svo hátt yfir að boltinn fór upp á svalir í nálægri blokk. Á svölunum voru þrír menn sem fylgdust með leiknum. Þeir áttu þó eflaust ekki von á því að boltinn sem var notaður myndi enda hjá þeim. Can you imagine Real Madrid's Fede Valverde shooting a ball into your flat balcony? Well, it happened pic.twitter.com/aay4N8bnP5— EuroFoot (@eurofootcom) November 8, 2022 Í gær bárust fréttir af því að boltinn sem Valverde skaut upp á svalirnar yrði seldur og talað var um að hann væri falur fyrir tvö hundruð evrur, eða tæplega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Það er þó ekki rétt því í Marca segir maðurinn sem fann boltann, Haider Al-Mula, að hann ætli að eiga boltann. „Við ætlum ekki að selja boltann. Þetta er minjagripur,“ sagði hann. Vallecano vann Real Madrid í leiknum á mánudaginn með þremur mörkum gegn tveimur. Tapið var dýrt fyrir Real Madrid því í gær vann Barcelona Osasuna, 1-2, og náði þar með fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Sjá meira
Valverde hefur verið iðinn við kolann á þessu tímabili. Hann var hins vegar ekki með miðið stillt þegar Real Madrid sótti Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Það sást best í uppbótartíma þegar Valverde fékk boltann utarlega í vítateignum eftir hornspyrnu. Úrúgvæinn lét vaða en skaut svo hátt yfir að boltinn fór upp á svalir í nálægri blokk. Á svölunum voru þrír menn sem fylgdust með leiknum. Þeir áttu þó eflaust ekki von á því að boltinn sem var notaður myndi enda hjá þeim. Can you imagine Real Madrid's Fede Valverde shooting a ball into your flat balcony? Well, it happened pic.twitter.com/aay4N8bnP5— EuroFoot (@eurofootcom) November 8, 2022 Í gær bárust fréttir af því að boltinn sem Valverde skaut upp á svalirnar yrði seldur og talað var um að hann væri falur fyrir tvö hundruð evrur, eða tæplega þrjátíu þúsund íslenskar krónur. Það er þó ekki rétt því í Marca segir maðurinn sem fann boltann, Haider Al-Mula, að hann ætli að eiga boltann. „Við ætlum ekki að selja boltann. Þetta er minjagripur,“ sagði hann. Vallecano vann Real Madrid í leiknum á mánudaginn með þremur mörkum gegn tveimur. Tapið var dýrt fyrir Real Madrid því í gær vann Barcelona Osasuna, 1-2, og náði þar með fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Sjá meira