Söngvari Nazareth er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2022 07:32 Dan McCafferty á tónleikum í Varsjá árið 2012. EPA Skoski söngvarinn Dan McCafferty, sem var einn af forsprökkum þungarokkssveitarinnar Nazareth, er látinn, 76 ára að aldri. Sveitin gerði garðinn frægan með rokkslögurum á borð við Love Hurts og Hair of the Dog. Bassaleikari Nazareth, Pete Agnew, staðfesti andlátið í færslu á Instagram. Sagði hann þetta sorglegustu tilkynningu sem hann hafi nokkurn tímann þurft að færa. Eiginkona McCafferty, Maryann, og fjölskylda hafi misst yndislegan eiginmann og föður, Agnew sjálfur hafi misst sinn besta vin og heimurinn allur hafi misst einn mesta söngvara sögunnar. McCafferty var í hópi stofnmeðlima Nazareth, en sveitin var stofnuð í Dunfirmline í Skotlandi árið 1968. Hinir stofnmeðlimir sveitarinnar voru bassaleikarinn Agnew, gítarleikarinn Manny Charlton og trommarinn Darrell Sweet. Sveitin sló í gegn í Bretlandi með þriðju plötu sinni, Razamanaz, árið 1973 og ári síðar gáfu þeir út plötuna Loud and Proud. Lagið Love Hurts var upprunalega lag Everly-bræðra en Nazareth gaf úr ábreiðu af laginu árið 1975 sem naut gríðarlegra vinsælda. McCafferty hætti að koma fram með Nazareth árið 2013 vegna vanheilsu. View this post on Instagram A post shared by Nazareth (@nazarethband) Andlát Tónlist Bretland Skotland Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Bassaleikari Nazareth, Pete Agnew, staðfesti andlátið í færslu á Instagram. Sagði hann þetta sorglegustu tilkynningu sem hann hafi nokkurn tímann þurft að færa. Eiginkona McCafferty, Maryann, og fjölskylda hafi misst yndislegan eiginmann og föður, Agnew sjálfur hafi misst sinn besta vin og heimurinn allur hafi misst einn mesta söngvara sögunnar. McCafferty var í hópi stofnmeðlima Nazareth, en sveitin var stofnuð í Dunfirmline í Skotlandi árið 1968. Hinir stofnmeðlimir sveitarinnar voru bassaleikarinn Agnew, gítarleikarinn Manny Charlton og trommarinn Darrell Sweet. Sveitin sló í gegn í Bretlandi með þriðju plötu sinni, Razamanaz, árið 1973 og ári síðar gáfu þeir út plötuna Loud and Proud. Lagið Love Hurts var upprunalega lag Everly-bræðra en Nazareth gaf úr ábreiðu af laginu árið 1975 sem naut gríðarlegra vinsælda. McCafferty hætti að koma fram með Nazareth árið 2013 vegna vanheilsu. View this post on Instagram A post shared by Nazareth (@nazarethband)
Andlát Tónlist Bretland Skotland Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira