„Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 08:01 Davíð Rúnar með beltið sem er í boði fyrir þann sem vinnur aðalbardaga kvöldsins. Vísir/Sigurjón Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu. „Ég er alltaf að reyna að gera þetta stærra og stærra. Þetta er klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni. „Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 15 ár sem íslenskir hnefaleikar eru í beinni útsendingu. Þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport og vonandi verða þúsundir manns að horfa í beinni. Það er vægast sagt skref upp á við.“ Davíð Rúnar með verðlaunagripinn.Visir/Sigurjón „Það eru 13 norskir boxarar hér núna frá átta misunandi klúbbum. Þannig það eru vægast sagt margir gestir og það verða alls þrettán bardagar Ísland vs. Noregur.“ „Síðasta mót þar sem Ísland og Noregur mættust var frekar jafnt. Þegar Írarnir komu þá unnum við báða bardagana. Okkur gengur vel, við þurfum að sýna meira af því. Ég er að leggja mig allan fram við að gefa íslenskum boxurum athygli. Þetta er komið í sjónvarp núna þannig að við gefum í.“ Það verður meira á dagskránni en aðeins hnefaleikar. „Það verða nokkrir rapparar sem sjá um sem sagt inngöngulög fyrir nokkra íslenska boxara þannig þetta verður meira en bara að horfa á box. Þetta verður alvöru upplifun og ég hvet alla til að kíkja í Kaplakrika og ef þið komist ekki þá að horfa í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport,“ sagði Davíð Rúnar að endingu. Icebox er á dagskrá Stöðvar 2 Sport frá 19.15 til 22.20 í kvöld. Box Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Sjá meira
„Ég er alltaf að reyna að gera þetta stærra og stærra. Þetta er klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni. „Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 15 ár sem íslenskir hnefaleikar eru í beinni útsendingu. Þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport og vonandi verða þúsundir manns að horfa í beinni. Það er vægast sagt skref upp á við.“ Davíð Rúnar með verðlaunagripinn.Visir/Sigurjón „Það eru 13 norskir boxarar hér núna frá átta misunandi klúbbum. Þannig það eru vægast sagt margir gestir og það verða alls þrettán bardagar Ísland vs. Noregur.“ „Síðasta mót þar sem Ísland og Noregur mættust var frekar jafnt. Þegar Írarnir komu þá unnum við báða bardagana. Okkur gengur vel, við þurfum að sýna meira af því. Ég er að leggja mig allan fram við að gefa íslenskum boxurum athygli. Þetta er komið í sjónvarp núna þannig að við gefum í.“ Það verður meira á dagskránni en aðeins hnefaleikar. „Það verða nokkrir rapparar sem sjá um sem sagt inngöngulög fyrir nokkra íslenska boxara þannig þetta verður meira en bara að horfa á box. Þetta verður alvöru upplifun og ég hvet alla til að kíkja í Kaplakrika og ef þið komist ekki þá að horfa í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport,“ sagði Davíð Rúnar að endingu. Icebox er á dagskrá Stöðvar 2 Sport frá 19.15 til 22.20 í kvöld.
Box Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Sjá meira