Missti frá sér barn vegna neyslu: „Ég hef beðið hann fyrirgefningar“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. nóvember 2022 20:00 Elísabet Jökulsdóttir var gestur í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ég tók því mjög alvarlega þó að ég væri svona ung. Ég var í skóla og hann í pössun og við áttum góðar stundir og ég var mjög góð við hann,“ segir Elísabet Jökulsdóttir sem varð móðir aðeins átján ára gömul. Í Einkalífinu ræddi Elísabet um móðurhlutverkið og hvernig það breyttist eftir að hún byrjaði í neyslu með þáverandi kærasta. „Þetta er bara hræðilegt líf, partý í níu mánuði og allir máttu koma til okkar og reykja og drekka. Barnið er þarna innan um þetta allt saman og þetta endar þannig að mamma lætur taka hann af mér. Þannig að ég fékk ekki að ala hann upp nema til fimm ára aldurs.“ Elísabet segir að þetta hafi verið henni mikið áfall. „En samt gleymdi ég honum oft, líka af því að ég var svo upptekin af sjálfri mér.“ Besta hlutverkið Hún segir að í stað þess að fara á Vog til þess að ná að fá barnið sitt til baka hafi hún haldið áfram að drekka. „Ég hef beðið hann fyrirgefningar á því hvernig ég kom fram við hann og við erum góðir vinir í dag, hann er einn af mínum bestu vinum,“ útskýrir Elísabet. „Svo eignast ég tvíbura og ég tók því ótrúlega alvarlega líka af því að ég var svo hrædd um að missa þá.“ Rithöfundurinn segir að móðurhlutverkið sé besta hlutverkið. „Börnin mín hafa gefið mér mest og hafa verið mjög inspírerandi fyrir skriftirnar mínar.“ Kristjón Kormákur elsti sonur Elísabetar hefur einnig rætt opinberlega um æskuna sína, að alast upp hjá ömmu og eigin baráttu við fíkn. Elísabet var spurð í þættinum hvernig það sé að horfa á barnið sitt berjast við fíkn eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það. „Það er alveg hræðilegt, en ég er stolt af honum að tala um þetta.“ Umræðan um þetta er á mínútu 17 í viðtalinu. Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi og fíkn. Hún talar líka um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og þegar hún íhugaði að hætta að skrifa og byrja að vinna á leikskóla. Einkalífið Áfengi og tóbak Tengdar fréttir „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48 Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Í Einkalífinu ræddi Elísabet um móðurhlutverkið og hvernig það breyttist eftir að hún byrjaði í neyslu með þáverandi kærasta. „Þetta er bara hræðilegt líf, partý í níu mánuði og allir máttu koma til okkar og reykja og drekka. Barnið er þarna innan um þetta allt saman og þetta endar þannig að mamma lætur taka hann af mér. Þannig að ég fékk ekki að ala hann upp nema til fimm ára aldurs.“ Elísabet segir að þetta hafi verið henni mikið áfall. „En samt gleymdi ég honum oft, líka af því að ég var svo upptekin af sjálfri mér.“ Besta hlutverkið Hún segir að í stað þess að fara á Vog til þess að ná að fá barnið sitt til baka hafi hún haldið áfram að drekka. „Ég hef beðið hann fyrirgefningar á því hvernig ég kom fram við hann og við erum góðir vinir í dag, hann er einn af mínum bestu vinum,“ útskýrir Elísabet. „Svo eignast ég tvíbura og ég tók því ótrúlega alvarlega líka af því að ég var svo hrædd um að missa þá.“ Rithöfundurinn segir að móðurhlutverkið sé besta hlutverkið. „Börnin mín hafa gefið mér mest og hafa verið mjög inspírerandi fyrir skriftirnar mínar.“ Kristjón Kormákur elsti sonur Elísabetar hefur einnig rætt opinberlega um æskuna sína, að alast upp hjá ömmu og eigin baráttu við fíkn. Elísabet var spurð í þættinum hvernig það sé að horfa á barnið sitt berjast við fíkn eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það. „Það er alveg hræðilegt, en ég er stolt af honum að tala um þetta.“ Umræðan um þetta er á mínútu 17 í viðtalinu. Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi og fíkn. Hún talar líka um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og þegar hún íhugaði að hætta að skrifa og byrja að vinna á leikskóla.
Einkalífið Áfengi og tóbak Tengdar fréttir „Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48 Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28 Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ 10. nóvember 2022 13:48
Fjölmiðillinn 24 miðlar tekinn til gjaldþrotaskipta eftir stutta en stormasama sögu Vefmiðillinn 24 miðlar ehf. var tekinn til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í síðustu viku. Engin starfsemi hefur verið á miðlinum en síðasta verk tveggja starfsmanna var að birta grein þar sem þeir kvörtuðu undan vangoldnum launum. 11. nóvember 2022 12:28
Kristjón játar á sig innbrotið í skrifstofu Mannlífs Kristjón Kormákur Guðjónsson hringdi í Reyni Traustason, ritstjóra Mannlífs, á dögunum og játaði skýlaust að hafa brotist inn í bíl hans og skrifstofu Mannlífs. 4. mars 2022 22:51
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“