Öll þjónusta við útlendinga í eina stofnun Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2022 20:12 Hjá Vinnumálastofnun starfa um 190 fastráðnir starfsmenn en tæplega tíu stöðugildi fastráðinna starfsmanna eru hjá Fjölmenningarsetri. Vísir/Vilhelm Félags- og vinnumarkaðsráðherra ætlar að leggja fram frumvarp um að sameina Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur þannig að öll þjónusta við við innflytjendur, flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd verði á hjá einni stofnun. Hún á að taka til starfa á næsta ári og fá nýtt nafn. Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur eru þær stofnanir sem veita þjónustuna en í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að markmið sameigningar þeirra sé að veita heildræna og samþætta þjónustu fyrir þessa hópa á einum stað. Þar sé meðal annars horft til árangurs af móttökumiðstöð fyrir flóttafólk en þar hafi öll þjónusta fyrir þau sem eru nýkomin til landsins verið sameinuð á einn stað. Miðstöðin var opnuð í apríl og er staðsett þar sem Domus Medica var áður til húsa. Ætlunin er að ná fram samlegðaráhrifum milli stofnananna þannig að þessir þrír hópar geti leitað á einn stað vegna umfangsmikillar þjónustu sem ráðuneytið og stofnunum þess er ætlað að veita. Sameiningin á einnig að einfalda samstarf ríkis og sveitarfélaga í málaflokknum og gera þjónustu skilvirkari. Fyrirhugað er að ráðherrann leggi frumvarpið um sameininguna fram á vorþingi. Fjölmenningarsetur er er með aðalskrifstofu sína á Ísafirði þar sem tvö af tæplega tíu stöðugildum stofnunarinnar eru. Þá eru tveir starfsmenn á þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar staðsettir á Ísafirði. Gert er ráð fyrir því að fjölga stöðugildum á Ísafirði með sameiningunni. Þá er gert ráð fyrir að fastráðnu starfsfólki beggja stofnana verði boðin vinna hjá sameinaðri stofnun. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Ísafjarðarbær Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Vinnumarkaður Innflytjendamál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur eru þær stofnanir sem veita þjónustuna en í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að markmið sameigningar þeirra sé að veita heildræna og samþætta þjónustu fyrir þessa hópa á einum stað. Þar sé meðal annars horft til árangurs af móttökumiðstöð fyrir flóttafólk en þar hafi öll þjónusta fyrir þau sem eru nýkomin til landsins verið sameinuð á einn stað. Miðstöðin var opnuð í apríl og er staðsett þar sem Domus Medica var áður til húsa. Ætlunin er að ná fram samlegðaráhrifum milli stofnananna þannig að þessir þrír hópar geti leitað á einn stað vegna umfangsmikillar þjónustu sem ráðuneytið og stofnunum þess er ætlað að veita. Sameiningin á einnig að einfalda samstarf ríkis og sveitarfélaga í málaflokknum og gera þjónustu skilvirkari. Fyrirhugað er að ráðherrann leggi frumvarpið um sameininguna fram á vorþingi. Fjölmenningarsetur er er með aðalskrifstofu sína á Ísafirði þar sem tvö af tæplega tíu stöðugildum stofnunarinnar eru. Þá eru tveir starfsmenn á þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar staðsettir á Ísafirði. Gert er ráð fyrir því að fjölga stöðugildum á Ísafirði með sameiningunni. Þá er gert ráð fyrir að fastráðnu starfsfólki beggja stofnana verði boðin vinna hjá sameinaðri stofnun.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Ísafjarðarbær Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Vinnumarkaður Innflytjendamál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira