„Mér fannst hann tæta okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 18. nóvember 2022 21:44 Benedikt Gunnar Óskarsson stal senunni á Hlíðarenda í kvöld. vísir/Diego Eins kátur og Patrekur Jóhannesson gat verið eftir fyrri hálfleik Stjörnunnar gegn Val í kvöld þá var þjálfarinn alls ekki ánægður með seinni hálfleikinn, í 35-29 tapi Stjörnumanna í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Stjarnan þremur mörkum yfir í hálfleik eftir að hafa mest náð sex marka forskoti en Valsmenn voru fljótir að snúa stöðunni sér í vil í seinni hálfleik, þrátt fyrir að spila ekki á sínu sterkasta liði. „Fyrri hálfleikur var mjög góður og framhald af því sem við vorum að gera í síðasta leik. Við vorum 19-16 yfir eftir hann, vorum að skjóta vel og sjálfstraust í liðinu. Seinni hálfleikur var slappur. Þar spilar inn í að markvarslan hjá Val var ekkert sérstök í fyrri hálfleik en Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] var góður í seinni. Hvort að skotin voru svona léleg veit ég ekki. Bjöggi er fábær markvörður, enda í landsliðinu, en við erum að skjóta svolítið mikið finnst mér beint út frá hendi, í millihæðina. En við fengum fín færi. Síðan smitaðist þetta yfir í varnarleikinn þar sem menn misstu trúna og ég er svekktur með það,“ sagði Patrekur. Adam meiddist í upphitunarleik eftir stórleikinn „Við spiluðum vel í fyrri hálfleik og þá var flott flot á þessu, og við náðum þá líka hraðaupphlaupunum. Kannski var svolítið hnoð og kannski stóðu Valsararnir þéttar, en samt sem áður enduðum við oftast með fín færi. Bjöggi var munurinn í seinni hálfleik, og síðan líka Benedikt sem við reyndum að taka út,“ sagði Patrekur, en Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði tíu mörk í leiknum: „Mér fannst hann tæta okkur, mikil orka í honum og hann er góður leikmaður. Við vorum með hitt alveg, þannig séð. En ég er svekktur að hafa ekki sýnt meira en hálftíma af góðum leik gegn Val.“ Patrekur Jóhannesson tók undir að leikurinn hefði verið afar kaflaskiptur.vísir/Diego Eftir stórleik gegn Selfossi í síðasta leik var Adam Thorstensen ekki í marki Stjörnunnar í kvöld: „Adam er meiddur. Hann meiddist á æfingu í nýjum upphitunarleik sem ég var með,“ sagði Patrekur en verður þá ekki farið aftur í þann leik? „Jú, jú. Þetta var bara klúður hjá honum. Þetta er mjög skemmtilegur boðhlaupsleikur sem að Grímur [Hergeirsson, þjálfari] var með á Selfossi en Adam var bara óheppinn.“ Olís-deild karla Handbolti Stjarnan Valur Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Enski boltinn Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Stjarnan þremur mörkum yfir í hálfleik eftir að hafa mest náð sex marka forskoti en Valsmenn voru fljótir að snúa stöðunni sér í vil í seinni hálfleik, þrátt fyrir að spila ekki á sínu sterkasta liði. „Fyrri hálfleikur var mjög góður og framhald af því sem við vorum að gera í síðasta leik. Við vorum 19-16 yfir eftir hann, vorum að skjóta vel og sjálfstraust í liðinu. Seinni hálfleikur var slappur. Þar spilar inn í að markvarslan hjá Val var ekkert sérstök í fyrri hálfleik en Bjöggi [Björgvin Páll Gústavsson] var góður í seinni. Hvort að skotin voru svona léleg veit ég ekki. Bjöggi er fábær markvörður, enda í landsliðinu, en við erum að skjóta svolítið mikið finnst mér beint út frá hendi, í millihæðina. En við fengum fín færi. Síðan smitaðist þetta yfir í varnarleikinn þar sem menn misstu trúna og ég er svekktur með það,“ sagði Patrekur. Adam meiddist í upphitunarleik eftir stórleikinn „Við spiluðum vel í fyrri hálfleik og þá var flott flot á þessu, og við náðum þá líka hraðaupphlaupunum. Kannski var svolítið hnoð og kannski stóðu Valsararnir þéttar, en samt sem áður enduðum við oftast með fín færi. Bjöggi var munurinn í seinni hálfleik, og síðan líka Benedikt sem við reyndum að taka út,“ sagði Patrekur, en Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði tíu mörk í leiknum: „Mér fannst hann tæta okkur, mikil orka í honum og hann er góður leikmaður. Við vorum með hitt alveg, þannig séð. En ég er svekktur að hafa ekki sýnt meira en hálftíma af góðum leik gegn Val.“ Patrekur Jóhannesson tók undir að leikurinn hefði verið afar kaflaskiptur.vísir/Diego Eftir stórleik gegn Selfossi í síðasta leik var Adam Thorstensen ekki í marki Stjörnunnar í kvöld: „Adam er meiddur. Hann meiddist á æfingu í nýjum upphitunarleik sem ég var með,“ sagði Patrekur en verður þá ekki farið aftur í þann leik? „Jú, jú. Þetta var bara klúður hjá honum. Þetta er mjög skemmtilegur boðhlaupsleikur sem að Grímur [Hergeirsson, þjálfari] var með á Selfossi en Adam var bara óheppinn.“
Olís-deild karla Handbolti Stjarnan Valur Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Enski boltinn Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira