Drakk hland í fótboltaleik og fékk síðan rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 11:30 Tony Thompson átti skelfilegan dag á laugardaginn. Getty/Alex Pantling Óhætt er að segja að laugardagurinn hafi verið slæmur dagur hjá enska markverðinum Tony Thompson. Thompson var að spila með Warrington Town á móti Guiseley á laugardaginn í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni áhugamannaliða í Englandi. Say what?! #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2022 Stuðningsmenn Guiseley gerðu honum ógeðslegan grikk sem Thompson brást skiljanlega mjög illa við. Í leiknum tók einn stuðningsmaður Guiseley upp á því að skipta á vatnsflösku Thompson og flösku sem stuðningsmaður Guiseley hafði pissað í. Thompson áttaði sig ekki á þessu og drakk hlandið úr flöskunni. Hann brjálaðist í kjölfarið og spreyjaði úr flöskunni yfir stuðningsmennina fyrir aftan markið hans. Today I fell out of love with the GAME! I ve been called many names but for someone to piss in my bottle, for me to drink it and then to be told I wasn t allowed to react because I m a player is outrageous. That person has put me my family s health at risk and knocked me sick. https://t.co/6bVozrzMwF— Tony Thompson (@tonythompson918) November 19, 2022 Það sem hann hafði upp úr því var rauða spjaldið. Þeir sem vissu ekki hvað hafði gerst sáu bara markvörðinn allt í einu missa sig við áhorfendur. „Í dag missti ást mína fyrir íþróttinni,“ skrifaði Tony Thompson á Twitter og birti með myndband af því þegar stuðningsmaðurinn skiptir út vatnsflöskunni fyrir flöskuna með hlandinu. „Ég hef fengið að heyra ýmislegt á mínum ferli en þegar einhver tekur upp á því að pissa í flöskuna mína, ég drekk úr henni og er svo sagt að ég megi ekki bregðast við af því að ég er leikmaður. Þetta er klikkun. Þessi einstaklingur hefur sett mig og fjölskyldu mína í hættu og ég er orðinn veikur,“ skrifaði Tony. Forráðamenn Guiseley sendu frá sér yfirlýsingu um að málið hafi verið kært til lögreglu. Footage here of bottles in @tonythompson918 s goal being swapped after a fan urinated in one earlier today.Very, very grim. pic.twitter.com/GXiW1CuB4W— Nathan Salt (@NathSalt1) November 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Thompson var að spila með Warrington Town á móti Guiseley á laugardaginn í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni áhugamannaliða í Englandi. Say what?! #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2022 Stuðningsmenn Guiseley gerðu honum ógeðslegan grikk sem Thompson brást skiljanlega mjög illa við. Í leiknum tók einn stuðningsmaður Guiseley upp á því að skipta á vatnsflösku Thompson og flösku sem stuðningsmaður Guiseley hafði pissað í. Thompson áttaði sig ekki á þessu og drakk hlandið úr flöskunni. Hann brjálaðist í kjölfarið og spreyjaði úr flöskunni yfir stuðningsmennina fyrir aftan markið hans. Today I fell out of love with the GAME! I ve been called many names but for someone to piss in my bottle, for me to drink it and then to be told I wasn t allowed to react because I m a player is outrageous. That person has put me my family s health at risk and knocked me sick. https://t.co/6bVozrzMwF— Tony Thompson (@tonythompson918) November 19, 2022 Það sem hann hafði upp úr því var rauða spjaldið. Þeir sem vissu ekki hvað hafði gerst sáu bara markvörðinn allt í einu missa sig við áhorfendur. „Í dag missti ást mína fyrir íþróttinni,“ skrifaði Tony Thompson á Twitter og birti með myndband af því þegar stuðningsmaðurinn skiptir út vatnsflöskunni fyrir flöskuna með hlandinu. „Ég hef fengið að heyra ýmislegt á mínum ferli en þegar einhver tekur upp á því að pissa í flöskuna mína, ég drekk úr henni og er svo sagt að ég megi ekki bregðast við af því að ég er leikmaður. Þetta er klikkun. Þessi einstaklingur hefur sett mig og fjölskyldu mína í hættu og ég er orðinn veikur,“ skrifaði Tony. Forráðamenn Guiseley sendu frá sér yfirlýsingu um að málið hafi verið kært til lögreglu. Footage here of bottles in @tonythompson918 s goal being swapped after a fan urinated in one earlier today.Very, very grim. pic.twitter.com/GXiW1CuB4W— Nathan Salt (@NathSalt1) November 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira